Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 51
51 og alt fellr eðlilega; enn að taka hana eina gilda sem nokkra vissu, það vil eg eigi gjöra. Mér þykir næsta undarlegt, ef engar sögusagnir hafa getað haldizt um þingvöll, þar sem lands-menn þó kómu saman árlega frá 930, er alþingi var sett, til 1800, er al- þingi var tekið af, þar sem þó fjöldi af örnefnum, og þeim sumum eigi allþýðingarmiklum, út um landið, hefir geymzt í alþýðu minn- um á íslandi frá fornöldinni og sem alveg ber saman við sögur vorar. það er auðvitað, að slík örnefni hafa haldizt við í alþýðu- minnum, enn alþýða eigi haft þau úr handritunum, þvíað þau hafa vissulega verið fáum kunn, þvíað þótt lærðir menn skrifuðu upp sögurnar, þá var meira bil á milli lærðra manna og alþýðu fyrr á tímum enn nú, og alþýðumentun minni. Eg skal geta þess, að Brennugjá á þingvelli nær nokkuð lengra fram í hraunið, enn sýnt er á Alþingisstaðnum, enn eg hefi látið það óbreytt, þvíað það hefir enga verulega þýðing, enn ýmsu öðru smávegis hefi eg breytt, eftir því sem eg áleit betr við eiga, t. d. uppi í skarðinu, þar sem Snorrabúð er, og svo einkannlega það er kemr til búðaskipunarinnar. Annars er Alþingisstaðrinn á £>ing- velli svo vel af hendi leystr af Birni Gunnlaugssyni, sem við er að búast af slíkum manni. Eg skal einungis geta þess til frekari leið- beiningar, að lína sú, er gengr suðr eftir botninum á Almannagjá fyrir vestan ána nær því norðan frá efra fossi og langt suðr undir neðra foss eða Drekkingarhyl, hefir orðið heldr feit í uppdrættinum, svo að ókunnum kann að koma til hugar, að hún eigi að tákna veg, enn hún á ekkert annað að tákna enn takmörk á grasi og grjóti í gjánni. þ>að er með öllu óhugsanda, að þar hafi nokkurn tíma vegr legið; það kann að vera, að gangandi maðr geti kóklazt þetta, og þá með því að vaða niðr eftir Oxará á sumum stöðum, sem þó er stórgrýtt víða og næsta óaðgengileg. þ>að kann að vera réttara að geta þess, sem breytzt hefir í prentuninni á Uppdrættinum af Almannagjá og Alþingisstaðnum uppi á Völlunum neðri, sem er, að flatarmál Snorrabúðar sést líkt og horft væri ofan yfir hana, ogþannig hefir líka mannvirkið fram undan búðinni orðið of stórt og gengr of langt niðr eftir, enn á upp- drætti mínum sést að eins framan á gaflinn á búðarrústinni, enn ekkert ofan yfir hana, eins og gefr að skilja, þegar myndin er tekin frá Lögbergi; enn í sjálfu sér er þetta svo lítilfjörlegt, að það stendr á engu. f>egar eg var á þingvelli í sumar og tók myndina, höfðu rign- ingar gengið nokkurn tíma, svo að kveykja var í vötnum. f>egar svo er, sést stundum vatn hér og þar í afrenslinu úr Brennugjá; mynnið á Brennugjá byrjar nálægt hólnum, þar sem 17 standa á móti á myndinni; þar fyrir neðan á ekki að sjást í vatn í gjánni frá Lögbergi, heldr einungis í svarta gjána. Mönnum kann að 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.