Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 52
52 sýnast að á þessu sé eigi glögg takmörk á myndinni, enn þetta á þannig að skiljast. Eg hefi tekið það fram hér að framan, að eg stóð á Lögbergi, er eg tók þessa mynd af Almannagjá og alþing- isstaðnum, og eftir því ætti eystri gjáin (Nikulásargjá) eiginlega ekki að sjást, enn eg gjörði mér far um að gjöra skýra teikning af Lögbergi og báðum gjánum, þvíað eg áleit, að menn hefði þannig mest gagn af myndinni í heild sinni1. Eg hefi sýnt hér að framan, hverju eg hefi aukið við Alþing- isstaðinn á þingvelli eftir Björn Gunnlaugsson, enn Uppdráttinn af Almannagjá og Alþingisstaðnum upp á Völluna neðri, eins og það lítr út frá Lögbergi, hefi eg sjálfr gjört að öllu leyti, og sömuleið- is myndina af blóthúsinu á þyrli, eins og tóttin leit út, þegar eg hafði lokið greftinum. Einnig hefi eg gjört myndina af blótstein- inum á þyrli, og líka af Geirshólma; allar þessar myndir fylgja þessu ársriti Fornleifafélagsins; og verðr síðar nákvæmlegar talað um hinar þrjár siðast töldu myndir. Myndirnar eru allar prentaðar í Kaupmannahöfn ; eru þær stein- prentaðar, og er allr frágangr á myndunum þar ágætlega úr garði gerðr, eins og þær bera með sér. Er þetta alt að þakka Dr. Vilhjálmi Finsen assessor í hæstarétti í Kaupmannahöfn, þvíað hann hefir séð um þetta alt, og á hann miklar þakkir skildar af félaginu fyrir þetta. Brúarfundrinn. Eftir Sigurð Vigfússon. (Sjá þjóðólf, 31. ár, 30. blað, u/u 1879). "DESSI fundr fanst á Brú í Byskupstungum sumarið 1876, oghefir þorsteinn bóndi Narfason, sem þar býr, gefið hann allan forn- gripasafninu, og kom fyrsti partr af honum hingað 2. maí 1877, því- að þessir hlutir allir munu ekki hafa fundizt í einu, enn eru þó allir 1) þess skal oggetið, aðFlosagjá vestr frá Lögsögumannshól sýnist jafn- vel mjórri enn Nikulásargjá á myndinni, þar sem hún þó í raun og veru er meira enn helmingi breiðari, eins og sýnt er hér að framan, enn þannig lítr það út, sem og gefr að skilja, þegar staðið er inni á miðju lögbergi. þá skyggir vestri brúnin á Lögbergi nokkuð á gjána, sem er hærri enn vestri brúnin á gjánni þar á móti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.