Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 53
úr hinni sömu dys. Engin skýrsla fylgdi frá gefandanum. Enn í sumar talaði eg við hann, og lýsti hann þá dysinni fyrir mér munn- lega. I henni fundust þessir hlutir: 1. Tvö spjót; hið stœrra er í meira lagi fjaðraspjót, enn hitt lítið skotspjót. Hið meira spjótið er 11 þutnl. á lengd, enn þó brot- ið aftan af falnum hér um bil i þuml. þ>að er brotið yfir legginn og yfir miðjuna á falnum, sem eftir er; þar stendr endinn af spjóts- skaftinu, sem er úr hörðu tré smágjörvu. Annars sést vel öll lög- un á spjótinu; hryggr gengr fram að oddi báðum megin, og virð- ist vera hvolft út til eggjarinnar á báða vegu. Fjöðrin er nær 6 þuml. frá oddi upp til leggs. og nær i x/2 þuml., þar sem það er breiðast. Hitt spjótið er meira bólgið af ryði, og brotinn allr falr- inn aftan af; sést þó fyrir honum, og vottar þar fyrir tré af skaft- inu, það er brotið yfir legginn og oddrinn af, enn er þó til. Spjót- ið er 6^2 þuml. upp að fal, breidd verðr ekki mæld með vissu. Fjöðrin er hér um bil 23/t þuml. á lengd. 2. Axarlblað járnmikið, og að öllu lagað sem fornar axir, það er 6 þuml. frá egg upp á brúnina á axarhamrinum, sem er ferskeyttr, eins og hamarskalli, enn 3 þuml. fyrir eggina. Oxin er „slegin öll af og fram til eggjar, og ekki eggvölr fyrir“. Oddar eða geirar eru fram og aftr úr auganu, eins og tíðast er, þeir meiri, er vita app á skaftið. Alt í kring í auganu vottar fyrir tré af skaftinu, fyrir neðan augað er þyktin á öxinni 1 l/t þuml. 3. Skjaldarhóla úr járni, í þremr pörtum og vantar þó nokk- uð; hún er sem hálf kúla í lögun, toppmynduð lítt, og er sleginn út barmrinn, þar sem hún er negld á skjöldinn. Hún er 5 þuml. í þvermál, og mjög ryðbrunnin. 4. Nítján glertölur. 9 eru af sömu stœrð og gjörð, mjög litlar, og tví- og þrískiftar, eða sem ýmist tvær eða þrjár væri fast- ar saman, og gat í gegnum. Sumar eru bláar, Ijósar, gular, gylt- ar; ein er og lítil grœnleit, einföld. þ>á eru 6 nokkuð stœrri, þar af 2 samfastar eða tvískiftar, tvær eru bláar og dökkvar. Svo er ein gráleit, úr einhverju hörðu efni, enn brotið utan af henni, hún sýnist hafa verið innlögð, þvíað eftir standa dökkrauðar rákir á rönd- unum. þ>á kemr ein úr gagnsæju gleri, Ijósu; hún er aflöng og áttstrend; allir fletir eru slípaðir og gat eftir endilöngu. Hún er 10 linurá lengd. þ>á er ein innlögð' tala (,,mosaic“), hún er stœrst og merkust þessara allra, dökk á lit líkt og flöskugler, með hvít- um rákum, er liggja í krákustígum hver á móti annari alt í kring; þar innan i eru sem fjögur blóm eða krónublöð umhverfis; þau eru grœn í miðju, þar sem duftberarnir eiga að vera, enn skiftist á rautt og hvítt í kring, þar sem blöðin eiga að vera. þ>að er nú auðvitað, að slíkar tölur hafa ekki verið gjörðar hér á íslandi, heldr eru þær fluttar hingað, og um aldr þeirra verðr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.