Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 55
55 6. Grlertala brotin í þrent með bláum, grænum, rauðum og Ijósleitum lit, hún er eins lit í brotið og að utan. 7. Hyerftstelim úr hraungrýti, 3 þuml. rúmir í þvermál, og 3 þuml. tæpir á þykt; kast hefir verið á honum, þvíað gatið er eigi alveg á miðjunni. Eg veit ekki til, að fyrri hafi fundizt hverfisteinn hér á landi í dys, enn erlendis er það algengt. Tvö eftirfylgjandi nr. kómu 12. júní 1877. 8. Partr af hauskúpunili, og nokkrir jaxlar. 9. Raftala stór, 9 línur í þvermál, enn þunn á hinn veginn; hún er með gati í miðju eins og hinar allar, sem hér hafa fundizt. jpað sem hér eftir fylgir kom 30. nóv. 1877. 10. Tveir rónag'lar; utan um annan hefir vafizt eins konar vefnaðr, sem alt er orðið að föstu ryði, enn heldr þó vel hinni upp- runalegu mynd sinni, og sést glögt fyrir þráðunum; vefnaðrinn hefir verið með einskeftuvend, álika fínn og gróft léreft. þ>essir 2 naglar gæti verið úr mundriðanum á skildinum. 11. Brot eða leifar af grind ofan af aflangri Klipuspenuu úr bronze; það er af sama kyni og nr. 96, 245, 290, 371, skýrsl. um forngrs. ísl. 1868 og 1874; það er auðséð af því, sem sést á verk- inu af þessu broti. A því er ryðblettr, sem er af því, að það hefir legið við járn; allar þessar spennur eru mjög líkar þeim, sem fund- izt hafa erlendis; allar eru þær aflangar, kúpuvaxnar, með grind of- an á ýmist með drekamyndum eða smáhnútum, er standa upp, með gati í gegnum, sem líklega hefir átt að þýða drekahöfuð, og hnúta- verk'á milli. Nál að innan úr járni, sem ryðguð er burt. Stœrðá þessari spennu verðr ekki séð, þó hefir hún verið í minna lagi. fessar spennur vóru mjög tíðkaðar á síðara hluta járnaldarinnar og hér á vorri fornöld. Árið 1873 vóru 412 slíkar spennur fundnar í Svíþjóð, 400 í Noregi, 15 á íslandi, enn 38 í Danmörku, enn þar af voru 8 frá Borgundarhólmi, Aarb. for nord. Oldkyndigh. og Historie 1878, bls. 160. Hér á safninu höfum vér einungis 5 slíkar spennur, og leifar af þessari þá 6., sem þá var ekki fundin, enn hvar eru þá hinar 10? Utlendir frœðimenn vita betr um fornmenjar vorar og hvað hér hefir fundizt. Vér megum til að herða oss dálítið betr, og gefa fornöldinni meira gaum, enn verið hefir. Af þessum spenn- um finst stundum ein sér, enn þó optar tvær saman. í Svíþjóð og Noregi eru þær oftast fundnar í karldysjum, enn á Borgundarhólmi í kvendysjum; það er því ekki full ástœða til að álíta þessar spenn- ur einungis kvenskart, þegar þær hittast í karldysjum, einmitt þar sem flest finst af þeim, enn það er sjálfsagt, að á íslandi gæti þó verið undantekning frá þessu, eins og t. d. á Borgundarhólmi. Enn við þessa dys, sem hér rœðir um, vantar fulla sönnun fyrir, að hér hafi verið kvenmaðr, enn fullsannað er, að það er karldys, þar sem fund- ust 2 spjót, öxi, skjaldarbóla og hverfisteinn. Enn mér hefir dott-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.