Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 56
50 ið í hug, að hér kynni að hafa verið karlmaðr og kvenmaðr sam- an, þar sem hér fundust 23 glertölur og enda fleiri, minnir mig, sem ókomnar eru, og þær eru eitt einkenni á kvenbúnaði; enn ekki gat þ>orsteinn bóndi gefið mér neina bending um það ; skal eg því láta þetta ósannað að svo komnu1. [Eg hefi nefnt spennu þessa aflanga kúpuspennu, til aðgreiningar frá þeim, sem hafa annað lag. Svíar kalla þær „de ovale spánnbucklarne“, og Danir „de skaal- formede Spænder“. Nafnið verðr að vera líkt, þar sem þær eru svo líkar innbyrðis]. 12. Ilaftala lík og nr. g, nema nokkuð minni, og nokkur brot af annari mjög lítilli. 13. Fiium jál’llbrot lítil af einhverju þunnu, hið stCErsta kúpu- myndað; verðr ekki séð af hverju það er. 14. Jaxl úr manni, enn ekki nema ofan af (krónan); neðri partinn eða rótina vantar. Einnig fanst lítill partr af blýi, sem sýnist að hafa verið bráðinn. þ>orsteinn bóndi á Brú lýsti dysinni munnlega fyrir mér, og eg skrifaði upp eftir honum, að honum viðstöddum. þ>etta fanst á hávu holti, þar sem er víðsýni mikið, í moldarbakka, þar sem holt- ið var hæst; þar er kallaðr Langibakki. Tíu ára gömul stúlka fann fyrst spjótin, þar sem þau vóru að blása upp, og síðar fann hún öxina. þ>á fór þ>orsteinn bóndi að leita, og fann hann alla hina hlutina; honum virtist dysin snúa þannig: höfuð í landsuðr og fœtr í útnorðr; öxin var til hœgri handar, enn skjaldarbólan virtist liggja yfir höfðinu; hvernig spjótin lágu, verðr ekki sagt, því- að barnið gat ekki gjört grein fyrir því; um tölurnar verðr heldr ekki sagt, hvernig þær lágu, eða hitt, sem fanst. Ekkert fanst af beinum, nema partr af höfuðskelinni og margir jaxlar. Enn fyrir beinalaginu virtist honum sjást í moldinni, eftir þeirri stefnu, sem áðr er sagt. Enginn steinn fanst í dysinni, og getr það ekki á annan hátt skilizt, segir hann, enn að áðr hafi verið jarðvegr yfir holtinu og því engan stein að fá. Eg þarf ekki að taka það fram, að þessi merkilega dys er frá heiðni. Hún gefr nýjar bendingar, sem ekki hafa komið fyrr fram hér á landi. þ>að hefði verið gaman og jafnvel gagnlegt, að vera þar viðstaddr, þegar hún fanst, til að geta séð alt ásigkomu- lag dysjarinnar og hvernig hlutirnir lágu. 23. nóvbr. 1879 kom Hannes J>orsteinsson frá Brú, sonr J>orsteins bónda, með 3 glertölur, og krónuna ofan af litlum jaxli, og 2 parta af öðrum; þetta fanst í sömu dysinni; alls hafa þá fundizt 25 tölur í þessari dys. 1) Dysin á Kornsá—sbr. þjóðólf 31. ár, 27. nr.—hefir einnig mátt til að vera karldys, og þar fundust þó margar glertölur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.