Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Síða 59
59 heldr alveg sléttr, og þar sem hann er á annað borð heill, sýnist yfirborðið fágað. Eg skal ekki fara mörgum orðum að sinni um, til hvers þessi beinknífr hefir verið hafðr, eða hverja þýðing hann hefir; það er ekki hœgt að segja, þar sem ekkert er til saman- burðar, og þessi er sá fyrsti, sem hér hefir fundizt. Verkfœri hefir hann naumast getað verið, enn þess mætti til geta, að hann hefði verið tákn (symbolum) upp á frið, eða þá fórnarknífr, og átt þann- ig að merkja goðatign(?); enn ekkert af þessu verðr sannað að svo- komnu, enn víst er það, að yfir hinum fornu Vatnsdœlum hvíldi friðr, spekt og höfðingskapr, eftir því sem andi Vatnsdœlu bendir á. 5. Beinkambr. Ilann er í 10 pörtum eða fleirum, og vantar þó nokkuð; þegar öll brotin eru samanlögð svo vel sem verðr, sýnist hann að hafa verið fullir 7 þumlungar að lengd, enn á breidd hér um bil 2 þumlungar, þar sem hann er breiðastr. Ávalir bein- okar eru báðum megin, er smámjókka út til endanna; þeir hafa verið negldir með smáum járnnöglum. Okarnir eru báðum megin grafnir með brugðnu hnútaverki, sem liggr eins og í tiglum, og er snildarverk; tennrnar eru vel gjörðar og svo jafnar, sem þær væri sagaðar með maskínusög, og má það til að vera. Tennrnar eru svo smáar, að 18—20 taka yfir þumlunginn. Annars er þessi kambr líkr þeim, sem fanst í dysjunum á Hafrbjarnarstöðum, eink- annlega beinokarnir og verkið á þeim, það sem verðr séð, og líka tennrnar, og er það nokkur sönnun fyrir aldrinum á þessari dys, þvíað þar fundust hestbein og hundsbein saman með mannsbeinum, og verða því Hafrbjarnarstaðadysjarnar að vera frá rammheiðnum tíma. 6. Metaskál úr bronce; hún er heil og sem flöt hálfkúla í lögun, tveir þumlungar og þrjár línur í þvermál. þ>essi skál er vel gjörð, þunn að neðan og þykk í blábarminn, og svo slá þeir, er vel kunna að smíða. Annars er hún af sömu gjörð og sömu stœrð, eins og metaskálar, sem fundust heilar á Opland í Svíþjóð. (Sjá Oscar Montelius: Sverigs hedna tiden, 1 del, Sth. 1877, nr. 359). par er vogarstöngin í tveimr liðum báðum megin við mundangið (tunguna) og lögðu menn hana saman, og létu svo skálarnar í kúpu- vaxnar broncedósir ásamt metunum (lóðunum), og höfðu í pússi sín- um ; höfðu síðan teinað gull vafið upp í smáhringa, og drógu svo upp á hring, kliptu síðan af þessu smátt og smátt, sem þeim líkaði og vógu, og höfðu fyrir peninga til að borga með. Sjá slíkan gull- hring með átta smáhringum á (Montelius, sama verk nr. 314), fund- inn á Södermanland í Svíþjóð. f>eir hringar, sem ekki er klipt af, eru með holu upp í endann til merkis um, að ekki hefir verið klipt af þeim. jþetta sýnir, að hér er rétt ályktað. pessi metaskál er með fjórum götum í röndina, alveg eins og myndin nr. 359, sem er með 4 festum í hvorri skál. f>essar metaskálar, sem hér rœðir um, eru settar litlu aftar, enn mitt tímabilið frá 700—1060, (á síðari járnöld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.