Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 65
65 Rannsókn á blóthúsinu að Þyrli og fleira i Hvalflrði og um Kjalarnes. Eftir Sigurð Vigfússon, 1880. EfTIR ályktun fornleifafélagsins fór eg af stað upp í Hvalfjörð þriðjudaginn, 20. júlí. Eg fór fyrir framan Esju og út á Kjalarnes; fyrst kom eg á Leiðröll, þar sem Kjalarnesþing hið forna fyrst á að hafa sett verið, eftir því sem sögurnar benda á eða einkannlega Kjalnesingasaga. Leiðvöllr er spottakorn út frá Mógilsá undir kleif- unum við sjóinn skamt út með Kollafirði að norðan. það er breið grjóteyri, er gengr út í sjóinn, og sem malarkambr að framan. Langs fyrir ofan eyrina liggr síki; þar upp af að austanverðu er lítil gras- eyri, sem nú heitir kirkjuflötr; á henni sjást litlar leifar af lítilli tótt og þó mjög óglögt. þetta eru öll þau mannvirki, sem hér sjást nú, og leitaði eg þó vandlega bæði um eyrina og svo í brekk- unni upp af, sem víða er grasi vaxin. og sá engin mannvirki hvorug- um megin við síkið. Hafi hið forna Kjalarnesþing verið sett hér í öndverðu, hlýtr hér alt að vera orðið umbreytt; enda eru líkindi til, að sjávargangr hafi umbreytt þessum stað. Hafi áðr verið jarð- vegr yfir eyrinni, og með því að síkið eða tjörnin hafi eigi verið í fornöld, enn grafið sig niðr síðar, þá er eigi ómögulegt að hugsa sér, að þessi staðr hafi verið hafðr fyrir þingstað1. 1) Eg skal taka hér fram öll þau skýrteini, er sögur vorar fœra fyrir hin- um forna þingstað Kjalnesinga. Kjalnesingasaga, Kh. 1847, bls. 404o, segir: nþorgrímr (Helgason bjólu) lét setja vorþing áKjalarnesi suðr við sjóinn; enn sér stað búðanna«. Eins og kunnugt er, er Kjalnesingasaga mjög ýkt og eigi ein af vorum góðu sögum, enn sá kafli hennar, sem hljóðar um lýs- ing á Kjalarnesshofinu og blótsiðum og að nokkru leyti um þingsetninguna, virðist að vera tekinn úr fomri sögu, sem hér hafi verið byggt á, þvíað lýs- ingin á hofinu er að mörgu lík því, sem Eyrbyggjasaga segir umhofið í þór- nesi. Sömuleiðis ber Kjalnesingasögu saman við Melabók um Kjalamesshofið og þingsetninguna: oþorsteinn Ingólfsson lét setja fyrstr manna þing á Kjalamesi, áðr alþingi var sett, við ráð Helga Bjólu og Erlygs at Esjubergi og annarra vitra manna« (Landn. Kb. 1843, bl. 336is>). Landn. Kh. 1843, bl. 38s, segir: »þeirra son (Ingólfs og Hallveigar) var þorsteinn, er þinglétsetja á Kjalarnesi, áðr alþingi var sett«v Enn langmerkast er það, sem Ari fróði segir um þingstað Kjalnesinga í íslendingabók, kap. 3, Landn. 1843, 61: 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.