Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 76
76 myndað sem litla forstofu fyrir innan dyrnar. f>að svið hefir ei verið steinlagt, enn einungis alt afhúsið beggja megin við stallann fyrir innan, eins og myndin sýnir. Lítill grjótpallr eða hrúga er við gaflinn að innan öðrum megin við stallann. í milli hennar Ctg grjóthlaðsins fyrir innan dyrnar, þar sem a stendr á myndinni, fann eg ösku rétt við gaflinn. Hinn breiði grjótbálkr við millivegginn gagnvart stallanum nær eigi út í hornið að efra veggnum. þ>ar fann eg og töluvert af ösku og nokkuð af hrosstönnum, þar sem stendr ab á myndinni í horninu á afhúsinu. Askan var niðr við gólfið, og það hið steinlagða gólf nokkurn veginn slétt og allvel steinlagt, og má þó ætla, að þetta sé nokkuð úr lagi gengið, einkannlega bálkarnir. Tótt þessi hefir öll þau einkenni, að hún er eitthvað sérstakleg, og það er auðsætt, að hún hefir aldrei verið hvorki peningshús né heyhús. Um aðrar tóttir er eigi að rœða, sem gæti haft neina slíka lögun. Eg gjörði mér far um, að rann- saka gólfið í tóttinni, og í aðalhúsinu gróf eg alt niðr í möl, þannig að eg var viss um, að eg var kominn niðr fyrir það, sem hið upp- runalega gólf nokkurn tíma hefði getað verið, og aðgætti nákvæm- lega, hvort eigi fyndist nein merki til annarlegs jarðvegs eða litar á moldinni, t. d. dökkvari, sem gæti bent á, að þar hefði verið tað undan peningi eða nokkur slík gólfskán, og sáust eigi hin minstu merki til þess. það er kunnugt, að slíkt leynir sér eigi, hversu gamlar sem tóttir verða. Eg hefi orðið þess var í gömlum rústum, sem upprunalega hafa verið bygðar ofan á grassvörðinn, eins og t. d. fjárhús og slíkir kofar, að þar sést jafnan svört rák í moldinni, sem er leifar af plöntulaginu eða grasrótinni, og eru þetta þau ein- kenni, sem mjög er farið eftir við rannsókn í jörðunni. Sama er að segja um það, ef þetta hefði verið heyhlaða, þá kemr ávalt und- anlás undan heyinu, sem myndar lag eða nokkurs konar gólfskán, sem aldrei hverfr með öllu. Eins var með afhúsið ; það var svo einkennilegt í sjálfu sér, og gólfið alt steinlagt, eins og áðr er sagt, að þar var um ekkert slíkt að rœða. Eg tel það því alveg víst, að þetta er hið sama blóthús, sem talað er um í Harðarsögu; enda kemr afstaða tóttarinnar frá bœnum á þ>yrli allvel heim við sög- una, þegar talað er um víg þ>orsteins Gullknapps. Norðan til við þjyrilinn heitir enn í dag Indriðastígr, eins og sagan nefnir hann, og hefir Indriði því gengið niðr leitið, sem er fyrir ofan túnið á þ>yrli og þar beint niðr að blóthúsinu; af húsið snýr, eins og áðr er sagt, í útnorðr, og þar hefir Indriði beðið úti við húsvegginn, er hann heyrði vísuna kveðna, eftir því sem sagan lætr það vera. Um blóthús þetta verðr síðar meira talað, enn tóttin er til sýnis, eins og hún lítr út eftir gröftinn, og vona eg, að henni verði haldið hreinni, þannig að eigi falli mold ofan í hana. Kl. 4. e. m. hafði eg lokið greftinum við tóttina, og til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.