Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 78
78 og festígöt, sem eru á tveim hnúðum utanákerinu. Utanábumb- unni á þrjár hliðar eru hringar mislitir hver innan í öðrum, með upphleyptum rósum; innan í hverjum hring er skjaldmerki („vopn- próf“). í skjaldmerkjunum er meðal annars franska liljan, og þar af er auðséð, að kerið mun gjört í Frakklandi. Kerið er komið að Botni vestan af Vestfjörðum. Ker þetta er mikið einkennilegt og góðr gripr. Eg var í Botni lengi um daginn. Geir fóstbróðir Harðar bjó í Neðra Botni, eins og sagan segir. par er mjög fallegt frammi í dalnum og alt skógi vaxið; eg fór þaðan um kveldið kl. 7 og var á ferðinni um nóttina, og kom heim að morgni hins 2g.júH. Eg skal hér geta hinna helztu örnefna í Hvalfirði, sem koma við Harðarsögu og enn haldast. Næsti bœr íyrir utan J>yril heitir Litli Sandr; þar fyrir utan Miðsandr, og þar niðr undan við sjó- inn mun Svínasantlr vera, sem nefndr er í sögunni. Skamt fyrir innan Litla Sand er Bláskeggsá, sem nefnd er í sögunni, og heitir svo enn. Hún kemr þar fram úr gljúfrum miklum og rennr þar niðr um eyrarnar og fram um sandana. Á sumrum er hún all-lítil, enn í vexti getr hún orðið mikil og fellr þá í kvíslum, áðr enn hún kemr í sjóinn, og er það því rétt orðað í sögunni, þar sem hún nefnir árkvíslar. f>ar börðust þeir f>orvaldr bláskeggr og Sigurðr Torfafóstri (sbr. bl. 96) og féllu þar alls 17 menn. Leitaði eg þar, ef dysjar kynni að finnast, enda gjörði tilraun að grafa þar í einum stað, enn það varð árangrslaust. Ut frá Sandi er enn kallaðr Onundarhóll, eins og sagan nefnir, þar sem Onundr frá Brekku lézt, er hann kom frá leiknum á Sandi við Hólmverja. Eg skal í stuttu máli geta þess, að bæði bœir, sem nefndir eru í sögunni, og önnur örnefni kringum Hvalfjörð haldast enn í dag. Eg skal ein- ungis geta hér um örnefnið Illaðlianira, þeir eru inni i Botnsvog- unum að vestanverðu, klettaberg, sem fer smálækkanda þar við sjóinn, og fellr þar upp að um flóð. þ>etta örnefni er að þvi leyti merkilegt, að Landn., bls. 4 78, segir, að þar hafi verið bygt haf- skip, og Hlaðhamrar dragi nafn af þvi, að skipið var þar hlaðið, og að í Botni hafi verið svo stór skógr, að skipið var gjörtafþeim viði. „Maðr hét Avangr, írskr at kyni; hann bygði fyrst í Botni. þar var þá svá stórr skógr, at hann gjörði þar af hafskip ok hlóð þar sem mí heitir Hlaðhamarru. Skamt fyrir utan Hlaðhamra er Kötlugróf þar í hlíðinni; fyrir utan miðja Mvílafjallshlíð heitir enn í dag Kattarhöfði, sem nefndr er í sögunni; það er klettahöfði eigi allmikill fram við fjöruna. f>ar á er þúfa ein eða dysmynd, sem kölluð er Kattardys enn í dag, þar sem sagan segir að jpórðr köttr hafi verið heygðr. Fleiri örnefni í Hvalfirði hirði eg eigi um að telja upp, þótt þau sé lauslega nefnd í sögunni, yrði það hér of langt mál, enda haldast þau enn við öll eða flest.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.