Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 92
92 hennar af réttri trú; var síþan gert hof á Krosshólum, þá er blót tóku til“. Olafr feilan bjó í Hvammi allan sinn aldr eftir andlát Unnar; hans sonr var jpórðr Gellir, og mun því auðsætt, að þá vóru þeir frændr horfnir til blóta, þegar svo langt var liðið frá and- láti Unnar, og er eðlilegra að ætla, að pórðr hafi verið leiddr í hörginn, sem hafði heiðna merking, enn eigi beinlínis í hólana, sem kristinn átrúnaðr lá á fyrst framan af. Hér að framan á hinum tilvitnuðu stöðum kemr og þrisvar fyrir að hfeiina hörga, enn bæði að svíða og brenna hof; að hörgarnir vóru brendir, er ljós sönnun fyrir því, að hörgarnir vóru gjörðir af viði. Á íslandi vóru engar steinbyggingar í fornöld, svo að sögurnar tali um. Sú hin fyrsta steinbygging, sem eg man til, að nefnd sé hér á íslandi, er stein- kirkja sú á Breiðabólstað 1 Vestrhópi, er Illugi Ingimundarson, dótt- urson Hafliða Mássonar, flutti steinlím til, er hann druknaði. Enn sem komið er, hafa hér heldr ekki fundizt neinar leifar af neins konar bygging úr tómum steini, t. d. höggnum og límdum. Af þessu öllu virðist mér auðsætt, að flestir þeir hörgar, sem gerðir hafa verið hér á landi, hafi verið hús af viði gjör. p>að er alveg rétt, að munr er á hofi og hörg. Reyndar verðr eigi sagt með fullri vissu, í hverju sá munr er að öllu leyti fólginn, enn það er ætlan mín, að hof sé hið meira, enn hörgr hið minna; dreg eg það meðal annars af því, að jafnan er sagt „hof og hörg- ar“ ; hof jafnan haft á undan. Af þeim lýsingum af hofunum, sem talað er um hér að framan, er það ljóst, að hofin vóru þannig, að þau skiftust í tvö hús, afhúsið, sem var minna, og aðalhúsið, sem var veizluskáli, eins og sýnt er hér að framan. Um hörg hygg eg, að hann hafi oftast nær þá merking hér á landi, að hann sé einungis goðahús, án þess að þar hafi verið veizluskáli. Höfuðhofin hér á landi og í Norvegi eru jafnan kölluð hof, enn eigi hörgar. Hörgarnir hafa því að öllum líkindum oft verið heimilisgoðahús, sem bœndr gátu bygt efitir geðþekkni heima hjá sér, þó að þeir, eftir sem áðr, gyldi hoftoll til höfuðhofsins. Á þetta benda ýms örnefni hér á landi, sem kend eru við hörg, t. d. Hörgá, Hörgs- hóll, Hörgshlíð, Hörgsholt, Hörgsdalr, Hörgsland; og Hörgeyri heit- ir í Vestmannaeyjum að sunnanverðu við Heimaklett öðrum megin fram með höfninni. þetta örnefni hefir geymzt í Vestmannaeyjum í manna minnum, síðan kristni var lögtekin hér á íslandi, þvíað þeg- ar Gissur og Hjalti tóku Vestmannaeyjar, hlutuðu þeir um, hvor- um megin við voginn kirkjuna skyldi byggja, og varð það fyrir norðan voginn, þeim megin sem Hörgeyri var nefnd (sjá Fms. 2, 2 33). Eg skal samt eigi neita því með öllu, að nafnið hörgr hafi kunnað að vera haft hér á landi um einhverja helgistaði, sem ekki vóru beinlínis hús, enn slikt verðr þó ekki sannað með neinum gildum ástœðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.