Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 93
þessi stóru höfuðhof bæði hér á landi og í Norvegi hafa verið prýdd mjög og ákaflega skrautleg hús; það sýnir meðal annars gullhringrinn mikli í hofshurðinni á Hlöðum. þ»að má nærri geta, hvé skrautlegt það hof hefir verið innan, þar sem slík gersemivar hurðarhringr utan í hurðinni. Heimskr., 177 bl., segir um hring þenna: ,,þ>á sendi Olafr konungr Sigríði dróttningu gullhring þann hinn mikla, er hann hafði tekit or hofshurðinni á Hlöðum, ok þótti þat höfuðgersemi“. f>að var siðr í fornöld að hafa slíka hurðar- hringa mjög skrautlega. Hér á forngripasafninu í Reykjavík eru til tveir merkilegir hringar, þótt þeir sé úr járni; þeir eru stórir mjög og flatir og allir innlagðir með silfrrósum; einnig fylgir öðr- um laufið, sem neglt er á hurðina, sem og er innlagt með silfri. f>riðji hringrinn silfrlagðr er í Valþjófsstaðarhurðinni í Kaupmanna- höfn, sem upprunalega var skálahurð. Meðal annars komast Fms. 2, 1599 þannig að orði: „en hof fórs þykkir honum mest at láta, þvíat þat er hús mikit ok fríðt, ok gert fagrliga ok búit með miklum kostnaði“. Víðar er talað um skraut í hofum, enn þetta nœgir til að sýna, hvé skrautleg þau vóru og hvernig menn hafa hugsað sér þau. Eftir því sem sögurnar segja, munu goðin sjálf oftast hafa verið gjörð úr tré, nefnil. trémyndir sem mannslíkan. Eins er það ljóslega tekið fram, að goðin vóru skreytt mjög og búin gulli og silfri; þau vóru og klædd sem menn, enda sýnist líka, að goðin hafi verið höfð í náttúrlegri manns stœrð. þetta alt sést ljóslega af frásögninni um Gunnar Helming, Fms. 2, 7314 (Flateyarb. 1, 33833): „þ>ar (í Svíþjóð) vóru blót stór í þann tíma ok hafði Freyr þar verit mest blótaðr lengi, ok svá var mjök magnat líkneski Freys, at fjandinn mælti við menn ór skurðgoðinu, ok Frey var fenginn til þjónustu kona, ung ok fríð sínum; var þat átrúnaðr landsmanna, at Freyr væri lifandi, sem sýndist í sumu lagi, ok ætluðu, at hann mundi þurfa at eiga hjúskaparfar við konu sína; skyldi hún mest ráða með Frey fyrir hofstaðnum ok öllu því sem þar til lá“ . . . . í viðreign Gunnars við Frey á fjallinu segir enn fremr, bl. 7519: „Ok þegar eptir þessa hugsan tekr Freyr að hrata fyrir honum, ok því næst fellr hann; hleypr þá or líkneskinu sá fjandi, er þar hafði í leynzt, ok var þá tréstokkr einn tómr eptir; braut hann þat alt í sundr...............Fór hann þá í búnað skurðgoðsins“. Hér sést það glögt, að líkneski Freys hefir verið á stœrð við mann og enn fremr, að það hefir verið klætt í föt, þar sem Gunnar fór í búnað skurðgoðsins og hann sagði konu Freys að segja, að hann, Gunnar, væri Freyr, er þau kómu til bygða, og Svíar þektu eigi annað, enn að Gunnar væri Freyr; hafa það verið klæði goðsins, sem viltu Svíum sjónir. í Heimkr., bl. 34 5 27, í Olafs sögu helga, kap. 118, er talað um skurðgoðið í Guðbrandsdölum, sem var gert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.