Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 99
99 Borgarvirki. Eftir Björn Magnússon Ólsen. Fáir ferðamenn munu hafa farið svo í björtu veðri um Húnavatns- sýslu, að þeir eigi hafi tekið eftir Borgarvirki. Klettr þessi sést svo víða að og er þar að auki svo einkennilegr, og merkilegr sök- um fornmenja þeirra, sem þar eru, og sagna þeirra, sem um hann eru sagðar, að hann hlýtr að draga til sín augu þeirra, sem um veginn fara, enda fara fáir svo fram hjá, að þeir eigi fari upp á klettinn, og er það vel tilvinnanda bæði vegna fornmenjanna og sakir þess að mjög fagrt víðsýni er þar, þegar upp er komið. Sést þar yfir mestalla Húnavatnssýslu, vestr um alla Holtavörðuheiði til Tröllakirkju, og í suðri blasir Eiríksjökull við með hvítan skallann. Miili Vestrhópsvatns að vestan og Víðidalsár að austan gengr ás einn frá Hópinu suðr undir Faxalœk, er nefnist Borgarás, og stendr Borgarvirki norðarlega á miðjum ás þessum1. Hækkar ásinn á alla vegu upp undir virkið, og stendr það þar sem hæst ber á norð- 1) As þessi er girtr dalverpum á allar hliðar og stendr eigi í neinu sam- bandi við Björg, sem svo eru kölluð, hvorki þau sem liggja fyrir norðan, eða sunnan Vestrhópsvatn, og hefir aldrei verið talinn til þeirra. Nyrðri Björg- in enda 1 tanga þeim, sem skerst suðr í Vestrhópsvatn norðanvert og heitir Bjargatá. það er því eigi alveg rétt, sem segir hjá Kálund í »Bidrag til en historisk-topografisk beskrivelse af Island, II. b., 16. bls.» 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.