Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Qupperneq 100
100 arlega á miðjum ásnum, og er á að líta að utan sem aflangr stand- klettr úr stuðlabergi; snýr klettrinn eigi eftir höfuðáttum frá norðri til suðrs, heldr veit norðrendinn talsvert til landnorðrs, enn suðr- endinn til útsuðrs; hér munum vér þó eigi taka tillit til þessa, heldr skoða svo, sem virkið sneri beint frá norðri til suðrs, þvíað við það verðr lýsingin skilmerkilegri. Eigi veit eg, hversu hátt virkið er yfir sjávarmál, enn ímynda mér, að það muni vera um 800 fet. Klettrinn er eigi jafnhár alt í kring. Lægstr er hann að sunnan og austan, enn hæstr að norðan og vestan. Er klettrinn þar niðr að urð á að gizka 7 mannhæðir, Eggert Ólafsson segir 1 o mannhæðir í ferðabók sinni (II. b., 736. bls.), enn það mun of hátt. Að sunnan- verðu hefir frá alda öðli verið skarð í klettinn og hœgt uppgöngu; að austanverðu er annað skarð, og má þar ganga upp i kvos eða dœld, sem er ofan í virkið og eigi sést fyrr enn upp er komið. fessi kvos er sporöskjulöguð og hömrum girt á alla vegu, nema gegn austri, þar sem skarðið er, og verðr því klettrinn eða virkið, sem um dœldina liggr, eins og skeifa í lögun. Dœldin er stór um sig og nær víst yfir alt að því þriðjung af flatarmáli klettsins alls. Að vestan og útnorðan er virkið brattast; eru þar engin skörð í berg- ið, heldr alt saman þvergníptir klettar úr stuðlabergi fimmstrendu. Að norðanverðu er virkið hæst yfir sjávarmál, og hafa verið hlaðn- ar 3 vörður í minnum þeirra manna, sem nú lifa, þar sem hæst ber á, enn eigi eru hamrarnir brattir að því skapi að norðanverðu, því- að þar eru stallar í bergið, eins og náttúran hefði gjört þar rið til uppgöngu. Að austanverðu eru hamrarnir nokkurn veginn þver- gníptir alt suðr undir skarðið að austan; fyrir sunnan þetta skarð taka aftr við þvergníptir klettar, og hefir þar nýlega verið hlaðin varða uppi á klettabrúninni, enn þá fer bergið að beygja vestr á við og verðr þá lægra og lægra, þangað til kemr að skarðinu að sunnanverðu, er fyrr var lýst. Fyrir vestan skarð þetta gengr kletta- snös ein eða tangi til útsuðrs. Er þessi oddi eigi mjög brattr þeim megin sem að skarðinu veit, enn þar sem brúnin á honum beygir aftr norðr á við að vestanverðu, verðr bergið aftr þvergnípt- ara og brattara, þvíað þar byrjar vestrhlið klettsins, og er hún öll þvergnípt, sem fyrr var getið. Lengdin á öllum klettinum frá (út)suðri til (land)norðrs er 417 fet, þar sem hann er lengstr, enn breiddin er mest 250 fet frá (suð)austri til (norð)vestrs. Uppi er nokkurn veginn slétt alt í kringum dœldina, enn þó hallar víða of- an á klettabrúnirnar, einkum að norðan og sunnan. Allr er klettr- inn að ofan þakinn grjóthellum og vex þar varla neitt annað enn mosi. Botninn í dœldinni er líkr yfirborði klettsins, sem í kring um hana er, nema þar er, ef til vill, enn þá grýttara og víða ilt að- stöðu vegna urðar, sem fallið hefir úr lclettunum í kring um dœld- ina. Klettar þessir eru misháir, enn að meðaltali má segja, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.