Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Side 103
103 lengra út í dœldina enn hin, og er þar lokað fyrir hana með grjót- vegg á þeim gaflinum, sem frá berginu snýr. Tótt þessi stendr enn að miklu leyti, nema gaflveggrinn er fallinn eða sokkinn niðr, og er tóttin 35 fet á lengd og 12^/4 úr feti á breidd að innanmáli. Inn- an í hana hefir af rælni verið hlaðinn lítill þvergarðr í minnum þeirra manna, sem nú lifa. Hin tóttin er öll nokkru minni, enn lokuð eins og hin í þann gaflinn, sem frá berginu snýr, svo að dyr hafa hvergi verið, nema uppi við bergið. Hún er 32 fet á lengd og 11 fet á breidd að innanmáli, enn veggirnir eru nú mjög fallnir, bæði gaflveggrinn, sem snýr út í dœldina og langveggr sá, sem út frá berginu gengr austast. í þeirri tótt hefir nýlega verið urðaðr hestr uppi undir berginu, og hefir nokkuð af grjótinu úr austrvegg tóttarinnar, því miðr, verið haft til þess. f>ó að veggirnir á tóttum þessum sé nú allvíða fallnir eða signir í jörð niðr, þá eru þeir þó alls staðar vel greinilegir, og hafa verið nálega 4 fet á þykt. í lýsingu einni eftir J. J., sem stendr í Norðanfara, er sagt, að önn- ur tóttin sé 7 ál. á breidd og 33 ál. á lengd, enn það nær engri átt, að því er lengdina snertir, þó að þetta kunni að vera utanmál — enn á það bendir breiddin.1 Kálund telr tóttirnar 5 faðma á breidd, og er það alt of mikið, enn lengdin er hjá honum nærri hœfi, ef hún er mæld á ytri brúnir veggjanna (7 faðmar). Rétt fyrir norðan eystri tóttina inni í dœldinni er hola ofan í jörðina, svo sem hnédjúp. f»að er brunnr sá, sem Eggert Olafsson talar um. Nú er hann vanalega þurr, nema þegar rigningar ganga og á vorin, enn gamlir menn hafa sagt mér, að áðr hafi oftast verið vatn í honum. f>að væri reynanda, að grafa í holu þessa, og vita, hvort eigi kœmi upp vatn. Allir veggir á virkinu eru hlaðnir úr hellugrjóti því, sem í virkinu er, og er það mjög hentugt til að hlaða úr. Margar hellur eru afarstórar, enn þó virðast allar meðfœri þeirra manna, sem nú lifa, ef eigi eins, þá tveggja eða fleiri. Hvergi hefir verið haft neitt steinlím, og hellurnar hafa heldr ekki neins staðar verið höggn- ar eða lagaðar til að hlaða úr. fað er eigi hœgt að segja með fullri nákvæmni, hversu mörg dagsverk hafi gengið til að hlaða alla þessa garða, þvíað það er örðugt að ætlast á um teningsmál garðanna, sakir þess að þeir, sem standa, eru misháir og misbreiðir, enn hitt er eigi unt að segja með vissu, hversu háir og breiðir þeir garðar hafi verið, sem hrunið hafa. Mér hefir talizt, að allir garðar á virkinu að tóttunum meðtöld- um — bæði þeir sem enn standa, og þeir sem fallnir eru — hafi verið 12300 teningsfet. þetta er reyndar að eins lausleg áætlun, enn varla mun hún fara mjög fjarri sanni. Nú gjöri eg, að maðr hlaði 1) Norðanf. 15. ár, 1876, No. 43—44.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.