Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1880, Page 115
115 sama stað, ýmist hver ofan á öðrum, eða hver út af hinum. Skamt þar frá dálítið meira til norðrs, og á botni öskulagsins ofan á sand- laginu, varð fyrir vasakníf Sveinbjarnar, er hann leitaði varlega með, ef eitthvað kynni að finnast, einhver fornleif, og sló eins og ryðlit á hana í öskunni, enn hversu varlega sem hann fór að, bæði með því að losa öskulagið hœgt ofan af og sandinn undan, gat honum ekki heppnazt að ná leifum þessum heilum, enn þær duttu í brot, þegar þær vóru teknar fram úr legi sínu, þar sem þær vóru hver út frá annari, enn ekki ofan á, ýmist með millibili eða þétt saman. f>egar búið var að losa öskuna annars vegar, enn sandinn hins vegar, var eigi ólikt tilsýndar, að þær gæti verið brot af brjóst- myndum. Brotum þessum öllum var nú haldið saman, og eru þau afhent forngripasafninu. J>au eru úr leirkendu efni, og af því að þau hafa legið við uppleyst járnkend efni, hafa þau dregið nokk- uð af þeim í sig. í brotunum verðr vart við plöntuleifar, að lík- indum hármjóar rœtr af smáplöntu, sem hafa þrengt sér í gegnum leirinn. Brot þessi eru næsta lítil, að eins 4 þeirra af alt að hand- lófastœrð, og bregðr fyrir í lagi þeirra, sem þau gæti verið af mynd. f>að er einkum ein þeirra, sem líkist mannsbaki og hálsi, enn bæði eru brotin svo óheilleg, og ef um parta af mynd væri að rœða, svo lítil og ónákvæmlega löguð, að ekki er að svo komnu, og þar sem ekkert hefir fundizt hér í jörðu til samanburðar, rctt að full- 3>rða, að leirbrot þessi sé af mynd, þó að nokkur líkindi kunni að vera til þess. Leirbrotin eru ekki mjög þykk, um 1/l—'/2 þl. (tæp- lega), og vegna þess verðr eigi ráðið, hversu vel þau hafi verið brend upphaflega, eða hvort þau hafi orðið lausari í sér með því að liggja í jörðu. í því efni er það eigi síðr merkilegt, að um leið fanst partr af steinsnúð, rauðleitr, úr leir, og er hann rúmlega hálfr og snældugatið mestalt. Leirinn er óskemdr og fastr í sér. Forn- gripasafnið á fleiri slíka snældusnúða, og hafa fornmenn oft haft þá úr steini eða leir. Snældusnúðrinn frá Goðhól mun fyrst hafa verið telgdr til úr þéttri leirflögu, gatið borað eða skorið út, og síðan brendr i eldi, að likindum við hlóðir, í kolagróf, eða á einhvern annan hátt, til þess að hann yrði harðari. þ>að er hœgt að gera þetta og búa til snúð úr íslenzkri leirflögu, sem sé alveg eins og þessi forni snúðr frá Goðhól og nokkrir aðrir, sem fundizt hafa. Er því ástœða til að álíta, að íslendingum hafi eigi verið alveg ó- kunnugt um leirbrenslu fyrst eftir að þeir kómu hingað. Snældu- snúðarnir benda til þessa, enn um hin leirbrotin skulum vér láta ósagt að sinni. A því er enginn efi, að Goðhóll hefir fleiri fornleifar eða fróð- leik í sér fólginn, og væri rétt, að ekki væri látið staðar nema við þessa tilraun, sem gerð var, heldr þyrfti að rannsaka hann að fullu. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.