Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 20
20 fallinu 1:4 = hundrað silfrs, svo að alt kemur vel heim, ef átt er við álnir silfurs, enn hins vegar verður upphæðin ósennilega há, ef manngjöldin eru gerð jöfn hundrað a u r u m silfurs, eða eftir sama dírleikshlutfalli = 4 hundruð a u r a vaðmála = 24 hundruð álna vaðmála. Ef vjer drögum rjettinn, 6 merkur vaðmála, frá þessari upphæð, þá fáum vjer síknugjaldið, og verður það einni mörk fátt í 22 hundruð álna vaðmála, og eru það hinar mestu öfg- ar, að óbreittir menn hafi getað goldið svo mikið til síknu sjer. Þá heldur dr. V. G. því fram sínu máli til sönnunar, að hundr- að í fornritum tákni altaf hundrað a u r a, en ekki hundrað á 1 n a, ef ekki er greint við hvort af tvennu er átt. Þetta er hin mesta fjarstæða; þvert á móti táknar hundrað eitt sjer án viðbótar altaf hundrað á 1 n a, ef ekki er beint tekið fram eða sjest ljóslega á sam- bandinu, að átt sje við hundrað a u r a. Dr. V. G. telst svo til, að orðið hundrað komi firir á 70 stöðum eitt sjer í Sturlungu Guðbrands Vigfússonar. Jeg hef farið nákvæmlega ifir alla þessa staði, og er niðurstaðan sú, að af þeim eru 3 1, þar sem færa má gild rök firir, að átt sje við hundrað (120) á 1 n a, enn ekki einn einasti, sem síni, að hundrað eintómt tákni hundrað (120) (þriggja álna) aur a. Hjer er ekki rúm til að rökstiðja þetta um hvern stað, enn jeg skal þó taka fram fáein dæmi. í Sturl. Oxf. II 292 = Bisk. I 563.-564. bls. (Hrafnss. 11. k.) segir frá því, er síslumaður Olafs Suðureijakonungs heimti landaura af Guðmundi biskupi og mönnum hans, er þeir komu til Suðureija úr sjávarháska. Þeir voru 20 á skipi, og vóru heimtuð af þeim »20 hundruð vaðmála«, eitt hundrað af hverjum. Þeir vildu ekki gjalda, því að þeir þóttust vita, að þeir mundu verða að gjalda annað þvilíkt, þegar i eir kæmu til Noregs. Þetta var og hinn mesti ójöfnuður, því að landaurarnir vóru að rjettu lagi ekki meira enn 13 lögaurar eða 78 álnir vaðmáls á mann, ef goldið var í lög- aurum, enn hálf mörk, ef goldið var í silfri.1) Ef hjer er átt við 20 hundruð a u r a vaðmála, þá verður þetta hundrað (þ. e. 120) aurar á mann, eða meira enn nífalt við það, sem heimting var til, og var þó ekki tekið tillit til þess, sem heimtað kinni að verða af sömu mönnum, er þeir kæmu til Noregs, og nær þetta engri átt. Enn ef átt er við 20 hundruð á 1 n a vaðmála, kemur hundrað (120) álna vaðmála á mann, og er það nær sanni enn hitt, enn þó rúmum ‘) Grág. Kb. II 195. bls., sbr. Grág., Khöfn 1883, 464. bls. ísl. fornbrs. I 65. —66. og 69. bls. Þar segir, að hver frjáls maður eigi að greiða „6 feldi og 6 álnir vaðmáls eða */s mörk silfurs“. Enn hver feldur var 2 lögaura (= 12 álna) virði (Grág. Kb. II 192. bls.).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.