Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 23
23 I 384. bls., að Kolbeinn ungi hafl gert 18 hundruð þriggju álna aura firir Aig Þórólfs, og galt vegandinn, Brandr Kolbeinsson, Þorleifsstaði í Blönduhlíð, sem er talin 60 hundruð bæði í jarðatali Johnsens og jarðabók Arna. Nú eru 18 hundruð 3 álna aura = 54 hundruð, og kemur þá þessi staður í Sturlungu nokkurn veginn heim við hin síðari jarðamöt, munar að eins 6 hundruðum, enn þó því að eins að »hið forna mat« jarða í jarðabókunum sje miðað við álnir enn ekki aura, þvi að ef svo væri hefði mat jarðarinnar meira enn þrefaldast síðan á 13. öld, sem er ólíklegt, þar sem mat annara jarða hefur staðið nokkurn veginn í stað. Full sönnun firir því, að hundraðatal jarða sje miðað við álnir, enn ekki aura, felst i ímsum fornum skjöl- um, sem telja dírleik jarða í kúgildum, og kemur kúgildatalan heim við hundraðatalið. Þó ber þess að gæta, að á 13. öldinni eru kú- gildin misdír í ímsum hjeröðum. Sum skjöl tala um 12 aura (=72 álna) kúgildi (ísl. Fornbrs. I 420, máld. Hvamms í Norðurárdal 1223; II 83. bls., máld. Vallanesskirkju 1270), sum um 15 aura (90 álna) kúgildi (ísl. Fornbrs I 265. bls., máld. Saurbæjar á Hvalfjarðarstr. 1180 — sbr. Grág. Belgsdalsb., fjárlag í Arnesþingi, prentað í Grág. Kb. útg. II 247: kyr kálfhœr skal vera at 30 þriggja álna aura [= 90 álnum]); sum tala um 2 marka (=96 álna) kúgildi (ísl. Fornbrs. II 83. bls., máld. Vallaness 1270), sum um »hundraðs (o: 120) álna virð kúgildi« (ísl. Foi'nbrs. I 282. bls, máld. Helgafellsklausturs c. 1186). Munar þá dírleiki kúgildis frá 72 álnum upp í 120 álnir á 13. (og 12.) öld. í máldaga Hafsfjarðareijar frá c. 1223, ísl. Fornbrs. I 422. bls. eru jarðirnar Hafsfjarðarei (nú = Hausthús) og Hólsland metnar báðar saman »at tveim kúgildum hins fimta tigar« (o: 42 kúg.). Enn í jarðabók Árna eru þær hvor um sig 16 hundruð, sam- tals 32 huiidruð, og kemur það mjög vel heim, ef máldaginn á við 15 aura (9C álna) kúgildi og jarðabókin við 120 álna hundrað, munar að eins hálfu hundraði. Árið 1269 segir, að Njarðvíkurkirkja eigi »20 kúgildi í landi« (ísl. Fornbrs II 65. bls.). Á 14. öldinni snemma kemst sú venja á að telja kúgildi jöfn 120 álnum, og er þá slíkt kúgildi talið jafnt 1 hundraði i jörðu. í kaupbrjefi frá 1345 er talað um »20 hundruð vöru eða (jafnmörg) kúgildi í Grítubakka« (ísl. Fornbrs. II 789). Árið 1391 eru Sólheimar í Sæmundarhlíð seldir »fyrir 60 hundraða«, segir kaupbrjefið, og er áskilið, að and- virðið sje goldið í þessum aurum: 15 kír, 15 ásauðarkúgildi, 2 kú- gildi í veturgl. nautum, 4 kúgildi í 2vetrum nautum, 4 kúgildi í Þetta kemur alveg heim við dírleikann eftir Johnsens Jarðatali, nema þar eru Þrándar- staðir metnir 10 hundruð, enn þess getið neðanmáls, að jarðahók Arna telji þá jörð 12 hundruð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.