Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 51
51 T-ið í 9. 1. er með mjög stuttu þverstriki, líkt og á Garðast. nr. 3 (Arb. ’06). O-in eru flest hornótt. — Stafamerkingin og rithátturinn er svo sem tíðast var á 17. öld og gerð var grein fyrir í ritgjörðinni um Garðasteinana (Árb. ’04 og ’06). Hvort verið hafi E eða I næst- aftasti stafur í 7. línu er nú orðið óglögt. N-hljóðið á eftir hljóð- stafnum 0 (o-hljóðinu) í 14. 1. fremst er táknað með striki yfir o inu (sbr. nr. 1, 6. 1. að neðan). Fyrir framan s-ið í þessu orði, son, helir fallið úr í framburði og áletrun s-ið, sem var eignarfallsending næsta orðs á undan: »Þórólf son« fyrir Þórólfs son í 13.—14. 1. í-hljóð er táknað með y-i i 17. 1. svo sem altítt var á 17. öld og fyr og síðar. Til orða-aðgreiningar eru 3 deplar eins og á nr. 1, nema þar sem orðaskil og línuskil falla saman; þó vantar deplana fyrir fram- an og aftan GVDS í 5. 1. IHS i CHS SALER i R IEttLAtR A ! HVILA I GVDS HE NDE i OG EINGIN PINA i S NERRTE R i ÞœR ÞORV ARDVR ÞOROLF SO ! BHD UR ! HIE R i GLEDILE GRAR i L(y?)fS VPPRISV. Þessi grafskrift er ólík flestum öðrum grafskriftum á legsteinum frá þessum tíma hér á landi að mörgu leyti. Einkum er það ein- kennilegt, að hún byrjar alt á annan veg en vanalegt er og á ritn- ingargrein, sem einmitt var sett aftast eða neðst venjulega. Á undan ritningargreininni er hér þó nafn Jesúsar Krists skammstafað. Ekki er þess getið hvaðan ritningargreinin er tekin. »Hjer h vilir« er ekki haft og orðalagið öðru vísi en vanalegt er að því leyti. Ártal er ekkí á steininum, en þar eð miklar líkur eru til að Þorvarður þessi sé sá, er getið var hér að framan við nr. 1, er ekki mikill 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.