Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 56
56 eðlilegur ritháttur að fella burtu annaðhvort y-ið eða j-ið í þessu orði; réttast er að fella úr j-ið, og má skilja I hér í áletruninni svo sem það sé sett fyrir y. — »Jónsson« er hér ritað (í 4. 1.) í einu orði, en ekki deplar á milli þessara tveggja orða. — A undan ng er í 9. 1. eðlilega ritað ei, ekki e. HIER : VNDER : HVILER GREPTRAD : ERLEGTTG VDS : BARN : EIOLFVR IONSSON : LOGRIETT VMADVR : HANS : VEG FERDAR : DAGAR : VO RU 58 AR : SOFNADE I GVDE : 14 SEPT : 1669 ÞIER : ERUD : GEING NER TIL FIALLSENS ZION : OG TIL BORG AR GVDS LIFANDA TIL HIMNESKRAR IE RVSALEM : HEB IZ Upphaf þessarar grafskriftar er öldungis samhljóða, 7 fyrstu orðin, upphafi grafskriftarinnar á Garðast. nr. 4 (Arb. ’06, bls. 38), en niðurlagið er svipað og á Garðast. nr. 2 (Arb. '04, bls. 38—39): »vegferdardagar-----ár sofnade í Gude«. — Ritningargreinin neðan- undir grafskriftinni er tekin eftir Guðbrandar biblíu, úr 22. er. 12. kapítula; í yngri þýðingum stendur »komnir«, en ekki »geingnir«.— Síon er hér með z og er það samkv. frummálinu. Það orð þýðir hœð, hóll, og svo voru nefndar hæðir þrjár í Jerúsalem, sín í hvort sinn. Það virðist óviðeigandi að kalla Síon fjall á íslenzku; mun það sprottið af ónákvæmri þýðingu á latneska orðinu mons, eða danska orðinu Bjœrg, þau orð þýða ekki einungis fjall, heldur og hóll, hœð, núpur, féll. Grafskriftin hljóðar þannig: »Hjer under hvller greptrað erlegt Guðs harn, Eiólfur Jónsson lög- réttumaður. Hans veqterðar daqar voru 58 ár\ sofnaðe i Guðe 14. sept. 1669. Þjer eruð geingner til fjallsens Zíon og til borgar Guðs lifanda, til himneslcrar Jerúsalem. Heh. 12«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.