Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 75
75 5695. — 5696. 8/5 5697 «/b 5698. — 5699. 15/5 5700. 22/5 5701. 23/5 5702. — 5703. — 5704. — 5705a-b.— 5706a-b.— 5707-12.— 5713. — 5714. 26/b 5715. 27/5 Bollasteinn frá Múla (sbr. Árb. '94, bls. 7—8); mun vera vígsluvatnsker (sbr. D. I., IV., bls. 40: »söngur er j mvla«). Bjarni Sæmundsson adj.: Vaðsteinn stór. Kom upp við gröft í Aðalstræti í Reykjavík. Púnsskeið úr silfri með mjóu, rendu tréskafti, svörtu. Blaðið stórt og ilangt, oddmyndað til beggja hliða og með grepti; stimplað G L B. Hefur fyrrum verið í eigu Hannesar Stephensen á Hólmi og fleiri manna af sömu ætt. Trafakefli, yflrkeflið, smíðað úr islenzku birki og útskorið; ormshöfuð á öðrum enda. Á það er skorin staka þessi með latínuletursupphafsstöfum: »Aud grund su sem a þad trie er eg tálgad hefe hlioti lucku heill og fie henni gud þad giefe«. Ennfremur nafnið Ingibiörg Palls dotter og ártalið 1707. Frá Engidal í Þingeyjarsýslu. Horn eða baukur, útskorinn, botnlaus og óbúinn; með stöfunum J Þ. Ofan úr Borgarfirði. Ennislauf úr kopar með gagnskornu verki allgóðu; aust- an úr ölfusi. Stóll afarhár og stór, með himni yfir, blámálaður. Stóð í Viðeyjarkirkju, hægraraegin altaris og mun Skúli fó- geti Magnússon hafa látið látið gera hann um leið og kirkjuna. Magnús Stephensen frá Viðey: Ofnplata stór úr járni með mynd skjaldarmerkis Danmerkur konungs. Sami: Ofnplata með mynd Vúlkans. Sami: Ofnplata með mynd Herkúlesar. Sami: Ofnplötur tvær með mynd Neptúns. Sami: Ofnplötur tvær með mynd Merkúrs. Sami: Ofnplötur 6, botnplötur og milliplötur. Brot flmm af gömlum ofnplötum. Nr. 5702—13 eru úr Viðeyjar-stofu og úr hinum fyrstu ofnum þar. — Ofnarnir hafa verið svipaðir þeim t. d., sem sýndur er á mynd nr. 358 í »Norske hjem« af Harry Fett. Dr. Jón Þorkelsson skjalavörður: Tóbaksbaukur lítill rendur. Átt hefir fyrrum Guðríður Eiriksdóttir, móðir Vigfúsar Guðmundssonar, fyr á Sólheimum. Baukurinn virðist erlendur að uppruna. Söðuláklæði glitofið með zephyrgarni. Austan úr Holtum. 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.