Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 76
76
5716. —
5717. 28/5
5718. —
5719. 29/b
5720. —
5721. V.
5722. —
5723. 8/6
5724. 9/0
5725. —
5726. —
5727. u/6
5728. —
5729. —
5730. —
Rúmábreiða salúnsofin með grænum, bláum, rauðum og
svörtum lit. Vestan úr Arnarfirði.
Skarbítur úr kopar, með ljónsmynd á húsinu. Erlendur
að uppruna. Ofan úr Borgarfirði.
Rúmfjöl; á aðra hlið hennar er skorið með miklu útflúri
og mjög samandregnum stöfum: Magnús Jónsson á
fiölena med riettv, og ennfremur: Anno 1762. D. 28.
Ap. — Frá Kaldrananesi í Strandasýslu.
Kistill stór, allur útskoriim, málaður rauður og blár;
smíðaður af Guðna Sigurðssyni sýslumanni í Gullbringu-
sýslu, handa Margréti dóttur hans. (Hún var móðir
Guðrúnar Runólfsdóttur, konu Bjarnar Olsens á Þing-
eyrum, og frá sonardóttur þeirra er hann kominn til
safnsins).
Eyrnahringar tveir úr silfri, flatir; frá gamalli konu, sem
nú er vestan hafs.
Lár, fornlegur, útskorinn með einskonar letri (þrídeilum?),
er þó verður ekki ráðið. A annari hlið stendur I.
Rúmfjöl útskorin á annari hlið með stórgerðu letri og
stendur þar: 18 K AT RIN J D 12. Austan úr Hvol-
hreppi.
Istað, fornt, úr járni, fundið á Landmannaafrétti haustið
1908.
Hluti af keri (vígsluvatnskeri?) með standi broddmynd-
uðum útúr, er verið hefir til að festa það í vegg; úr
rauðleitu líparíti. Kom upp úr Hallormsstaðakirkjugarði
í maí 1908.
Steinþró samsett af 4 allvel tilhöggnum sandsteinshell-
utn; þróin virðist hafa verið grafin í jörð og höfð til
að gera eða geyma eld í (seyðir?) Lok hefir verið yfir.
Fanst (með ösku í) á Fagradal í Hvammshreppi.
Steinkersbrot (helmingur hér um bil) stórt, ferhyrnt.
Virðist hafa verið hituker. Úr íslenzku hraungrýti,
gljúpu. Fanst á sama stað og nr. 5725.
Söðulákiæði glitofið, heldur fornlegt; dökkleitt með rós-
rauðu og grænu ívafi.
Söðuláklæði salúnsofið, all-einkennilegt; dökkleitt með
bekkjum með ýmsum litum.
Spegilumgjörð lítil, útskorin og máluð. S. K. A. á baki.
Metaskálar og met í hylki. Metin hafa verið 12, en 3
vanta; skiftast í 2 ílokka, í öðrum flokknum x/8—1—2—4