Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Side 76
76 5716. — 5717. 28/5 5718. — 5719. 29/b 5720. — 5721. V. 5722. — 5723. 8/6 5724. 9/0 5725. — 5726. — 5727. u/6 5728. — 5729. — 5730. — Rúmábreiða salúnsofin með grænum, bláum, rauðum og svörtum lit. Vestan úr Arnarfirði. Skarbítur úr kopar, með ljónsmynd á húsinu. Erlendur að uppruna. Ofan úr Borgarfirði. Rúmfjöl; á aðra hlið hennar er skorið með miklu útflúri og mjög samandregnum stöfum: Magnús Jónsson á fiölena med riettv, og ennfremur: Anno 1762. D. 28. Ap. — Frá Kaldrananesi í Strandasýslu. Kistill stór, allur útskoriim, málaður rauður og blár; smíðaður af Guðna Sigurðssyni sýslumanni í Gullbringu- sýslu, handa Margréti dóttur hans. (Hún var móðir Guðrúnar Runólfsdóttur, konu Bjarnar Olsens á Þing- eyrum, og frá sonardóttur þeirra er hann kominn til safnsins). Eyrnahringar tveir úr silfri, flatir; frá gamalli konu, sem nú er vestan hafs. Lár, fornlegur, útskorinn með einskonar letri (þrídeilum?), er þó verður ekki ráðið. A annari hlið stendur I. Rúmfjöl útskorin á annari hlið með stórgerðu letri og stendur þar: 18 K AT RIN J D 12. Austan úr Hvol- hreppi. Istað, fornt, úr járni, fundið á Landmannaafrétti haustið 1908. Hluti af keri (vígsluvatnskeri?) með standi broddmynd- uðum útúr, er verið hefir til að festa það í vegg; úr rauðleitu líparíti. Kom upp úr Hallormsstaðakirkjugarði í maí 1908. Steinþró samsett af 4 allvel tilhöggnum sandsteinshell- utn; þróin virðist hafa verið grafin í jörð og höfð til að gera eða geyma eld í (seyðir?) Lok hefir verið yfir. Fanst (með ösku í) á Fagradal í Hvammshreppi. Steinkersbrot (helmingur hér um bil) stórt, ferhyrnt. Virðist hafa verið hituker. Úr íslenzku hraungrýti, gljúpu. Fanst á sama stað og nr. 5725. Söðulákiæði glitofið, heldur fornlegt; dökkleitt með rós- rauðu og grænu ívafi. Söðuláklæði salúnsofið, all-einkennilegt; dökkleitt með bekkjum með ýmsum litum. Spegilumgjörð lítil, útskorin og máluð. S. K. A. á baki. Metaskálar og met í hylki. Metin hafa verið 12, en 3 vanta; skiftast í 2 ílokka, í öðrum flokknum x/8—1—2—4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.