Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 88
88
*
amtm. Thórarensen, Finni próf. Magnússyni og Olafi
presti Sívertsen.
96—122. 15/6 Sami: Ljósmyndir af þessum mönnum: Stgr. Thor-
steinsson, Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, Jónas Helgason,
síra Eggert Briein, Haraldur Briem, Ben. Gröndal, Magnús
Torfason, verzlunarm. i Rvík, Arnfinnur á Arnkelsstöðum
í Skriðdal, Teitur Finnbogason, Stefán Jónsson á Steins-
stöðum, síra Sveinn Eiríksson í Asum, síra Stefán Jónsson
á Þóroddsstöðum, síra Benedikt Kristjánsson í Múla, Páll
Pálsson (Vatnajökulsfari), Sigurþór Olafsson frá Lækjar-
koti, Sighv. Arnason alþm., Jóhann Meilbye stúdent, Olaf-
ur Amundason verzlunarstjóri, síra Sigurður yngri Sívert-
sen á Utskálum, síra Sigurður B. Sívertsen eldri á Út-
skálum, Friðrik Stefánsson alþm., Guðm. Magnússon skáld,
Þorsteinn Þorkelsson skáld, Syðra-Hvarfi, Björn Gíslason,
Búlandsnesi, Þorsteinn Jónsson lögreglumaður, Björn Krist-
jánsson, nú bankastjóri, Helgi Helgason tónskáld (nú í
Ameríku).
Sami maður gaf og um 30 myndir aðrar, flestar að svo stöddu
óþektar af hverjum sé og hafa því ekki verið skrásettar.
1909.
Myntasafnið.
1. 27/ /2 Halldór Jónsson bankagjaldkeri 1 Rigsbank Skilling, 1813. Danskur koparpeningur:
2. —- Sami: Danskur sifurpeningur: 4 Rigsbank Skilling, 1836.
3. — Sami: — — 16 Skilling R. M., 1857.
4. — Sami: — — 4 — 1856.
5. — Sami: — — 4 — 1869.
6. — Sami: Sænskur — t R. Sp., 1832.
7. — Sami: — — 16 1835.
8. — Sami: Belgiskur koparpeningur: 2 Cents, 1856.
9. — Sami: 2 — 1863.
10. — Sami: 2 — 1870.
11. — Sami: 2 — 1871.
12. — Sami: — nikkelpeningur: 10 Centimes 1862.
13. — Sami: 5 — 1862.
14. — Sami: 5 — 1863.
15. — Sami: 10 Centimen, 1894.
16. — Sami: 5 — 1898.