Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Síða 91
91
86. «/e
87- 9/e
88. 10/8
89. 28/g
90. —
91. 25/9
92. «/io
Danskur minnispeningur úr silfri, sleginn í tilefni af »Red-
ning ved kongelig Faderhuld, Kiobenhavn den 5—7 Iunii
1795«, þegar Kaupmannahöfn brann1).
Lýbiku-silfurpeningur: VI Scilling, 1723.
Háskólinn i Oviedo á Spáni: Minnispeningur stór úr kop-
ar, sleginn í tilefni af 300 ára minningarhátíð háskólans í
Ovideo 1908.
Runólfur prestur Runólfsson, nú í Gaulverjabæ: Kopar-
peningur frá Bandaríkjunum: 2 cents, 1864.
Sami: Enskur (falskur eða privat?) peningur úr blýi(?)
mjög eyddur, með mynd Viktoriu drotningar og árt. 1854(?).
á stærð við sixpence.
Guðbrandur Jónsson, Reykjavík: Grænlenzkur verzlunar-
seðill, einnar krónu ávisun 1905, nr. 80922.
Þýzkur (saxneskur) silfurpeningur, »bræðradalur«.
Þjóðfræðissaí'nið.
Svo sem byrjun þessa safns voru taldir nokkrir grænlenzkir,
indíánskir, norskir og sænskir gripir, sem Forngripasafnið hafði eign-
ast á árunum 1868, 1882—83, 1885 og 1892. Þeir voru samtals 35
og höfðu 4 þeirra, hinir grænlenzku, verið tölusettir áður með grip-
um Forngripasafnsins, nefnilega 1—3 sem nr. 588—90a) og nr. 35
sem nr. 3661. Gripirnir eru þessir:
1868.
1. 8/7 Hallur Ásgrímson nýlendustjóri: Grænlenzkur gammi, lítil
eftirmynd, grænlenzk, með ýmiskonar áhöldum.
2. — Sami: Grænlenzkur húðkeipur, konubátur (umiak), lítil
grænlenzk eftirmynd með áhöldum.
3. — Sami: Litil grænlenzk eftirmynd af grænlenzkum selveiða-
bát (kaiak), með veiðarfærum og áhöldum.
4. 1882 Færeyskur langrokkur.
1883.
5. 26/5 Norræna safnið í Stokkhólmi: ölskál stór, rend úr furu-
stofni, skrautlega máluð; með ártalinu 1758, norsk.
‘) D. R. Hist. V. 516-18.
s) Sbr. Skýrslu um Fgrs. Isl. II, bls. 81.
12*