Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 94
94 Tvær þunnar fjalir með myndum og myndaletri máluðu á, brot (úr múmíukistu ?). Andlitsmynd skorin úr tré og máluð, að líkindum af líkkistu. Tveir hlutar af yzta múmíubúningi, höfuð og fætur, málaðir. Sjö litlar múmíumyndir, 3 útskornar úr tré, fornar, 4 úr gipsi, allar málaðar. Mannslikun þrjú, eitt standandi, úr bronsi, annað af konu, sitjandi, þriðja af manni, er situr og slær lýru; þau tvö úr leir, gleruð utan. öll lítil. Goðamyndir þrjár litlar, standandi, úr leir og með bláum glerungi að utan. Helgimynd lítil úr bronzi af dýri með spörshöfði, kattarfótum og krókódílshala. Anúbismynd úr bronzi, lítil. Mynd af ketti (helgimynd), sitjandi, úr bronzi Mynd af spörfugli (helgimynd) útskorin úr tré og máluð. Mannshöfuð tvö lítil, annað úr gipsi, heíir verið gylt, hitt óvandlega hnoðað úr leir. Tvö brot af bronziplötu með myndaletri. Bronzimynt, faraó annars vegar, en hins vegar Sílen. Bútur af vatnspípu úr blýi. Lítill steinn. Ein skál, ein kanna og 2 flöskur úr hörðum, fíngerðum, svörtum leir. Ein skál, þrjár könnur, ein flaska og eitt ker úr rauðum leir sams konar. Stór kanna (»vasi«) úr rauðum leir. Eins konar áhald (til að þvo með?) úr svörtum leir, gert í líkingu við krókódíl. Tvö sams konar áhöld úr rauðum leir, með líkri gerð. Enn eitt sams konar áhald úr rauðum leir, í líkingu við hund(?). — Allir eru gripir þessir með útskurði í líkum stíl og með svipuðu verki. Fimm flöskur úr fíngerðum, bleikum leir, allar áþekkar, miklar um sig að neðan, hnöttóttar með flötum botni og hálslangar, með töppum í; allar málaðar skrautlega með ýmsum myndum að ofan. Þrjár líkar skálar með sviplíku verki og síðast nefndar flöskur. Tvær flöskur úr ljósgráum leir, allháar. Ein minni úr svipuðum leir, hnöttótt að neðan, flatbotna. Fjórar flöskur úr líkum leir, en dökkgráum; skrautlega málaðar, með skarabeamyndum o. fl.; tvær og tvær með líku lagi, mismunandi að stærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.