Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 96
96 Flaska, 2 bikarar og diskur (bakki) úr kopar, silfrað og smelt (kol- melt), alsett rósaskrauti að utan. Þrjár körfur riðnar úr tægjum og strái, nýlegar, allar með loki; ein stærst og er í henni strútsegg, hinar fremur litlar og þrjú lítil egg í annari þeirra. Tágakarfa, gömul og gölluð, með loki. Hnotflaska, með gröfnum myndum á að utan. Hnotskálar tvær, misstórar, með gröfnum myndum til skrauts að utan. Skrautband með skúfura, úr silki- og silfur-þræði. Mittisskýla úr skinnræmum, alsett smáskeljum til skrauts, og með löngum, hangandi skinnræmum. Mynd, allstór, máluð á pappír með vatnslitum: í Markúsarkirkju á Feneyjum. Merkt 1882 Bunney 245. Mynd, nokkru minni, máluð á léreft með olíulitum: Forngripa- kaupmaðurinn. Merkt Jos(?) Munsch, Munchen. Mynd, lítil, máluð á tré með olíulitum eftir Francesco Mazzola, kall- aðan Parmigiano (1503—1540): María mey, Jesús sem barn og engill. Mynd, lítil, máluð á tré með olíulitum: Italskt hús. Merkt F. Campo. Venecia 1880. Mynd, lítil, máluð á tré með olíulitum: Stór bygging með hvelfdu þaki, mjóir turnar, næst hátt tré og runnar, ítalskt landslag(?). Mark ógreinilegt: ...........Virtienni(?). Tvær myndir, málaðar með vatnslitum á pappír: Sjór í logni, skip og strendur; um dag önnur, sólarlag hin. Mark ógreinilegt: W. Gedney Burne(?). Venice. Mynd, máluð á tré með olíulitum: Lítil stúlka og hundur horfa í eld á arni. Merkt: G. Laeverenz. Miinchen. Eftirmynd gerð af G. Rocchi af mynd eftir Sandro Filipepi, er kall- aður var Botticelli (1446—1510): Þokkagyðjurnar. Úr »Vorinu«. Eftirmynd gerð af sama af mynd eftir Fillippo Lippi (um 1406— 1469): María mey tilbiðjandi sveininn Jesús, tveir englar bera hann á höndum sér. Eftirmynd ómerkt af mynd eptir Francesco Raiholini, er kallaðist Francia (1450—1517): Stefán frumvottur; hann knýpur á kné og hefir samlagðar hendur á brjósti. Á myndinni stendur: Vincentii Desiderii votum — Francie expressum manu. — Þessi eftirmynd er að líkindum einnig eftir G. Rocchi. Litmyndir af sex Indíönum, gerðar eftir ljósmyndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.