Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 6
6 taundur hefðum nokkuð að því unnið að rannsaka og lagfæra við- ejáluBtu bæjanöfnin, og urðum við því að vissu leyti fegnir, því að eina og allt var í pottinn búið, gátum við enga ábyrgð borið á meðferð bæjanafnanna í þessu nýja jarðamati. Að vísu skal það játað, að mjög margar tillögur okkar eru teknar þar til greina, og margar afbakanir í bæjanöfnum því lagfærðar, en hvergi nærri al- staðar, og víða hefir leiðréttingum okkar alls ekki sinnt verið, en snúið þvert úr leið frá þeim, og rangnefni sett í stað réttra nafna. Eg veit ekki, hvort þeir, sem stjórnarráðið fékk til að búa bókina undir prentun, hafa af eigin geðþótta vikið frá samþykktum nefndar- innar um bæjanöfnin, en hafi svo verið, sem mér þykir harla ótrú- legt, þá verður frágangur bókarinnar að þessu leyti að teljast á á- byrgð þessara manna eða stjórnarráðsins (fjármálaráðuneytisins), en ekki yfirmatsnefndarinnar í heild sinni. Hin eina regla, sem útgefendurnir (eða nefndin) hefur sett til leiðbeiningar um bæja- nöfnin fyrir notendur bókarinnar er nr. 3 í skýringunum fram- an við hana, að nöfn séu »sett i sviga eptir eldri skilríkjum«, og sé þá frjálst að fá þau lögfest í nýrri fasteignabók. Hefði þessari reglu verið fylgt með föstu samræmi í bókinni, gat hún verið betri en ekki til að átta sig á, enda þótt hún að réttu lagi hefði átt að vera hinsvegar, að lakari nöfnin væru i svigum. En þeir, sem búið hafa bókina undir prentun, hafa farið svo hirðulauslega með þessa »meg- inreglu« sína, annaðhvort af þekkingarleysi eða athugaleysi, að þeir þverbrjóta hana ótalsinnum, svo að hún verður víða alveg öfug, afbak- anirnar og rangnefnin sett milli sviga, sem góð og gild nöfn, sem lögfesta ætti(!), og á þennan hátt verður »regla« þessi eintóir. endileysa, sem enginn getur reitt síg á, því að fæstir lesenda munu svo fróðir, að vita, hvar reglunni er fylgt, og hvar hún er öfug. Að þessari vítaverðu ósamkvæmni hef eg orðið að víkja í ritgerð minni, og benda á, hvar reglunni er öfugt snúið í fasteignabókinni, en þar sem hún hefur hana rétta, hef eg vitanlega ekkert haft við það að athuga. Skömmu eptir að bókin var fullprentuð lagðist séra Guðmundur banaleguna, og andaðist hér í bænum, eins og kunnugt er, 1. júní f. á. (1922). Mér hefur þótt eiga vel við að tileinka minningu hans þessa ritsmíð mina, þvi að hann var aðalhvatamaður og frumkvöð- ull að því, að þessi nauðsynlega rannsókn var gerð, bar málefni þetta mjög fyrir brjósti og var vakinn og sofinn að hugsa um lausn ým- issa vafaspurninga. Hinni góðu greind hans og glöggskyggni eru og að þakka ýmsar athugasemdir í þessum ritlingi, en öll aðalrannsókn á heimildunum og þungamiðja verksins hvíldi á mér, eins og fyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.