Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 35
35 Borgarfjarðarsýsla. Strandarhreppur. Hrafndbjörg [Hrafnaberg]. Hrafnaberg er heiti jarðarinnar í Saurbæjarmáldaga um U80 (Fbrs. I). Ferstikla. Svo í báðum beztu bandritum Ln. og í alþýðufram- burði enn í dag, einnig í Jb. 1696 og A. M. Fetstikla er afbökun. Glammastaðir. Svo í Jb. 1696, A. M., Johnsen og 1861. Glámu- staðir mun afbökun. Hurðarbak. Hér sama Urðarbaksvitleysan í F. um Hurðarbak í Svínadal, eins og um samnefndan bæ í Kjós (sjá þar) og annars- staðar. Innri Akraneshreppur. Miðbýli [MiðbœliJ. A. M. hefur Miðbæli, Johnsen og 1861 Mið- býli, og svo er nú sagt. Sölmundarhöfði. A. M. hefur Sölmundar-, en nú mun vera sagt Sólmundar-. Með því að mannsnafnið Sölmundur er upphaflegra en Sólmundur, sem er að eins afbökun úr því, er hér sett eingöngu Sölmundarhöfði. Skilmannahreppur. Arkarlœkur [Jarkarlœkur]. Arkar- í Jb. 1696, A. M., Johnsen og 1861, en Jarkar- í Fbrs. VI. og VII., og má vera, að það sé upp- haflegra, en nú með öllu niðurfallið. Þó kemur Jarkarlækur fyrir í landamerkjalýsingum ekki mjög gömlum. Leirár- og Melahreppur. Skorraholt (Skorholt). Skorraholt í Melamáldaga frá 1220 (Fbrs.L). Nú ávallt nefnt Skorholt. Andakílshreppur. Kvígsstaðir. Sbr. Egilssögu. í A. M. og síðar Kvikstaðir, sem F. setur (í sviga) sem eldra nafn, alveg öfugt. Báreksstaðir. I bændatali frá 1681 nefnist jörðin Báreksstaðir, A. M. hefur Báru-, Bárugs- og Barucks-. Baruksstaðir í Alþ.bók 1737 (XLI, 22). Bárekur er fornt, norrænt nafn, og Báreksstaðir eru í Sogni í Noregi. Virðist lítill vafi á þvi, að Bárustaðir sé framburðar- afbökun, og rétta nafnið sé Báreksstaðir. Grímarsstaðir. Svo í Egilssögu, og rétt í matsbókinni, en Gríma- staðir latmæli, þótt F. setji það (í sviga, sem eldra nafn (!)). 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.