Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 51
51 Dynjandi (kvk). í sveitinni er nafnið nú ýmist haft karlkyns eða kvennkyns, lengra frá optast karlkyns. En enginn vafl er á, að orðið er að réttu lagi kvennkyns, og sézt það glöggvast og óræk- ast á því, að áin heitir Dynjandisá, fossinn Dynjandiafoss og heiðin Dynjandisheiði. Lokinhamrar. Svo er nafnið rétt, sbr. Sturl. og ýmsar fleiri heimildir. Loðkinnu- veit eg ekki, að hafl við neitt að styðjast. Þingeyrarhreppur. Selvogar. Selvogar í Sturl., Fbrs. III. og IV., Visit. Br. Sv. 1639 (Hrauni í Keldudal), Jb. 1696ogA.M., en A.M. getur þess, að sumir nefni Svalvoga, og svo hefur jörðin jafnan síðan néfnd verið, en er afbökun, sem ætti að falla niður, þótt F. setji það i sviga sem eldra nafn. Mýrahreppur. Lœkur (Astriðarlœkur). Ástriðarlækur er aðalnafnið hjá A. M. en sagt, að þá sé almennt sagt Lækur. Mosvallahreppur. Þórólfsstaðir. Þórólfs- í Holtsmáld. 1377 (Fbrs. III). A. M., John- sen og 1861 nefna bæði Þórólfs- og Þóru-. Innri Veðrará. Ytri Veðrard. Nafn þessara jarða er í öllum heimildum: Veðrará (þ. e. Hrútsá) eða Veðraá (þ. e. Hrútaá, Hrútá; sú mynd t. d. í Holtsvisitasíu Br Sv. 1639). Veðrar er eignarfall af veður (hrútur), sbr. veðrarhorn, veðrarlamb; það er eflaust rangt, að jarðirnar séu kenndar við rá = horn, eins og getið er til í Safni IV, 915, enda er myndin Veðraá á móti því. Suðureyrarhreppur. Kvíarnes. Svo heitir jörðin réttu nafni. Hvítanes í F. óþægileg prentvilla. Gilsbrekka [Geirsbrekka]. Geirsbrekka í Fbrs. II, III, IV (Vilkins- máld.) og Visit. Br. Sv. (Stað í Súgandaf. 1639). Gilsbrekka í Jb. 1696, A. M. og síðan, og er því látið haldast, þótt Geiis- sé upp- haflegra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.