Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 14
14 staðir, og hefur verið svo jafnan siðan að heita má, þótt Herjustaðir komi fyrir sem latmæli í vitniaburði frá 1641 og Jb. 1696. Sé Her- þjófs- upprunalega nafnið, sem líklegt er, hefur það týnzt snemma Herjólfs- svo gamalt (4—500 ára), að ekki þykir full ástæða til að útrýma því fyrir Herþjófs-, þótt það sé að líkindum rétta nafnið. Skáldabœr (Skdlmarbœr). Skáldabær hefur jörðin heitið fram á 18. Öld. Skálda- í Fbrs. II (1340) og IX (1523), Jb. 1696 og Mannt. 1703, en Skálmar- í Bændatali frá 1720 (Þjskjs) og optast síðan (t. d. Johnsen og 1861) og réttast að setja bæði nöfnin, en Skáldabæ þó sem aðalnafn. Sama gildir um Skáldabœjarhraun (flt.) (Skdlmarbœjarhraun). Bólhraunaland og Bólhraunafjara hvorttveggja rétt (af Ból- hraunum, en Bolhraun í Johnsen og víðar skakkt). Hvammshreppur. Fagradalur. Er nefndur svo í nefnifalli í Fbrs. IX, sem rétt ei. Starrakot af mannsnafninu Starri, en Stararkot (í 1861) rangt. Kár(a)hólmar. Svo er nafnið rétt, en Kárhólmur í 1861 rangt, þótt F. riti það svo. Rofin. Nafn þetta er réttast ritað með greininum (»í Rofunum«) sbr. 1861 o. fl. (Rofin). Johnsen hefur bæði Rof og Rofin. Oeilar. í Fbrs. II (1340) og IX (1523) er jörðin nefnd Geilar, en Giljar i Mannt. 1703, og Johnsen, Giljur í Visit.b. Br. Sv. 1641, í 1861 og optast nú. I matsbókinni er jörðin nefnd Gil (í fleirtölu). Upprunalega heitið Geilar befur í framburði afbakazt í Giljar og Giljur, sem ætti að falla niður, sbr. samnefnda jörð Giljar í Hvolhrepp. Skammadalur. Skammar- í Reynisvisitasíu Br. Sv. 1641, Jb. 1696 og opt, Bíðan, Skammár- i Johnsen og matsbókinni, en Skammi- í Jb. c. 1570, Mannt. 1762, sóknalýsing Reynisþinga 1840 og prestakallsbókum þar á 19. óld, einnig í 1861 og F. Mun það réttara en hitt, en á að ritast Skamma- í samræmi við önnur slík nöfn, enda svo nefnt nú; skammur = stuttur. Skammá er þar engin; eina áin þar í grennd er Deildará. Nes. Jörðin hét fyrrum að eins Nes, og er svo nefnd meðal ann- ars í Visit.bók Br. Sv. 1641 (Reynisvisitasía) Mannt. 1703ogBænda- tali 1720, en i Bændatali 1765 Skarnes = Skarnnes, því að svo er nafnið skýrt ritað í úttekt Þykkvabæjarklausturs 1762 (Þjskjs.); einnig í stiptamtmannsbréfi frá 1787. Hefur líklega verið nefnt svo til óvirðingar, en þótt ljótt og breyzt fljótlega (skömmu fyrir 1800) í Skagnes, sem jörðin hefur ávallt nefnd verið síðan í byrjun næstl. aldar (eptir 1800), en nafn þetta ætti að falla niður eptirleiðis, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.