Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 30
30 seigt, með því að það hefur alllengi verið ritað svo, og í þeirri mynd kunnugt um land allt af Þjóðsögunum og hinum fræga galdra- klerki séra Eiríki. Gullbringusýsla, Grindavíkurhreppur. Krýsuvík. Svo í Ln. (Haukshók og Sturlubók), og því réttara en Krísuvík (i F. og víðar). Buðlunga [Bugðunga]. A. M. hefur Bugðunga; óvíst hvort rétt- ara er. England. Svo í A. M. og Johnsen, sem þó hefur Einland, sem varanafn. 1 1861 Einland aðalnafn; líklega er England réttara. Akurhús (Ekruhús). Akurhús í A. M. Hitt nafnið hefur þó lifað til skamms tíma í framburðinum Ekurhús, og það svo verið »leið- rétt* í Akurhús. Hrafnshús (flt.) Svo hjá A. M. og svo einnig nefnt til skamms tíma. Miðneshreppur. Starnes (Stafnes). Stafnes í A. M. og síðan, en Starnes í fjölda fornbréfa frá 1270 og fram á 17. öld eða lengur, og vafalaust hið rétta, upphaflega nafn; er og enn nefnt svo hjá A. M. (í jarðabók- inni í Rangárvallasýslu undir Nefsholt). Stiernes nefnist jörðin í Jarðab. Bockholts c. 1600 (A. M. 459 fol.), og eru það leifar af hin- um gamla framburði, en Starnes beinlínis í Jb. Jens Söffrenssonar 1639 (A. M. 460 fol.). í ritgerð eptir séra Sigurð Br. Sívertsen á Útskálum er þess getið, að á þeim slóðum hafl verið stör mikil, þótt nú sé eydd. Starnes verður því að teljast sem aðalnafn, en Stafnes sem varanafn, þótt það reyndar ætti að falla alveg burtu. Fuglavlk [Fúlavík]. Fúlavík í máldaga um reka á Rosmhvala- nesi frá c. 1270 (Fbrs. II), Visit.b. Br. Sv. (visitazía á Hvalsnesi 1642 etc.), Jb. 1696 og A. M., og er það vafalaust hið upphaflega nafn. Johnsen hefur Fúlavík sem aðalnafn, en Fuglavík varanafn, 1861 hinsvegar, og því er hér fylgt, enda þótt miður rétt sé. Fúla- vík mundi hvort sem er seint tekin upp aptur sem nafn á jörðinni. Býjarsker (flt.) [Bœjarsker]. Bæjarsker í Ln., Býjarsker hjá A. M. og síðan, en þó stundum Býjasker. Flangastaðir (Flankastaðir). Bæði nöfnin Flanga- og Flanka- eru í bréfl frá c. 1270 (Fbrs. II). í Ln. er getið um Flangastaði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.