Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 57
jarða, sem nú eru kallaðir Þórustaðir, hafa heitið Þóroddsstaðir (og sumir Þórisstaðir), og þá er ritaðar, fornar heimildir skera ekki úr, er Þórodds- (eða Þóris-) sennilegra en Þóru-. Einfœtugil. Svo í Fbrs. III, IV, visit. Br. Sv. 1639 (í Tröllatungu), Jb. 1696, A. M. og Johnsen og aukanafn i 1861, er hefur Einfætl- ingsgil sem aðalnafn, en í matsbókinni er Einfætingsgil, hvorttveggja afbakanir á hinu góða og gilda nafni, Einfætugili. Hvítahlið. Matsbókin hefur Hvítuhlíð, og hef eg ekki fundið þá mynd nafnsins annarsstaðar, heldur alstaðar Hvitahlíð, og það einnig í þolfalli, sbr. gjafabréf Lopts ríka 1430 (Fbrs. IV). Nafnið Hvíta- hlíð verður því að haldast, enda þótt Hvítuhlíð gæti að vísu vel verið rétt, en gagnvart gömlum og gildum heimildum getur það ekki komizt að. Brékka (Brœðrabrekka). Bræðrabrekka í raatsbókinni, en jörðin heitir ávallt Brekka í þeim heimildum, sem mér eru kunnar og er því sett sem aðalnafn, en Bræðrabrekka sem aukanafn; jörðin er nú almennt nefnd svo, eptir því sem kunnugur maður hefur skýrt mér frá, og má vera, að nafnið sé gamalt, þótt þess finnist ekki getið. Skriðnisenni (Skriðinsenni). I Ln. eru báðar myndirnar: Skriðnis- í Hauksbók og Skriðins- í Sturlubók, og þykir því sjálfsagt að halda hvorttveggju, sem svo góð gögn eru fyrir. Ymsar afbakanir koma fyrir á þessum nöfnum, sem óþarft er að telja hér allar. A. M. hefur t. d. Skriðningsenni, en myndin Skriðnesenni í Johnsen, 1861 og matsbókinni er að eins lítílsháttar framburðarbreyting frá frum- nafninu Skriðnisenni. Bæjarhreppur. Kerseyri. Svo í Ln. og Flateyjarbók (Hrómundar þætti halta), nú borið fram Kjörseyri, og svo ritað. Kollá (Kollsd). Í Fbrs II. (máld. Gilsbakkakirkju c. 1306 og IV (Vilkinsmáld), einnigíJb. 1696: Kollá. í Prestbakkavisitazíu Br. Sv. 1639 er getið um örnefnin Fossá og Kollá, og eigi kirkjan reka allan þar á milli. En Kollsá er jörðin nefnd hjá A. M, Johnsen, 1861 og í matsbókinni, ennfremur í prestakallsbókum frá 18. öld. Kollá samt eflaust réttara, og því sett sem aðalnafu, enda svo borið fram til skamms tíraa að minnsta kosti. Kolbítsá. í hinum fornu máldögum Hólastóls eru ýmsar myndir af þessu orði. Kolbrizá í Auðunnarmáld 1318 (Fbrs. II) Kolbreydsá í Jónsmáldaga 1360 (Fbrs III.), Kolb[r]itzá í Pétursmáldaga 1394 (Fbrs. III.) Kolbistá í Ólafsmáldaga 1461 (Fbrs V.) og loks Kolbítsá í elzta hluta Sigurðarregisturs 1525 (Fbrs. IX.), sem sennilega er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.