Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 55
55 Kaldaðarneshreppur. Hafnarhólmur. Svo í Fbrs. IV (1446), Jb. 1696, A. M. og mats- bókinni. Hafnarhólmi í Johnsen og 1861 miður rétt. Bjarnarnes (Bjarnanes). Bjarnarnes í Fbrs. III (fjórum sinnum), IV, A. M. og Johnsen, en Bjarnanes í Fbrs. II og IX, Jb. 1696, 1861 og matsbókinni. Þótt allmargar og góðar heimildir séu fyrir nafninu, þykir samt rétt að taka það sem varanafn, af þvi að senni- legra er, að Bjarnar- hafl breyzt í Bj'arna-, heldur en hins vegar, og er því Bjarnarnes sett sem aðalnafn. Gæti ef til vill verið það Bjarn- arnes, þar sem Skjalda-Bjöin hafði útibú (sbr. Ln.). Kaldaðarnes [KallaðarnesJ. I Bisks. I, Sturl. og elztu fornbréfum, alstaðar Kallaðarnes, er síðar breyttist í framburði í Kaldarnes (sbr. Jb. c. 1570) og Kaldaðarnes (sbr. Jb. 1696 og A. M.) og hélzt það nafn fram á síðara hluta 18. aldar að minnsta kosti, en þá breyttist það enn í Kaldrananes, sem er fjarlægast uppruna, og ætti þvi að falla niður, þótt þessi ranga mynd sé einnig komin »á hreppinn* (þ. e. í hreppsnafnið), en ætti að takast þaðan burt sem fljótast. Myndirnar Kallaðar- og Kaldaðar- má telja nokkurnveginn jafnrétt- mætar, og í samræmi við önnur samnefni annarsstaðar á landinu er hér sett Kaldaðar- sem aðalnafn, af því að sú mynd orðsins er nær núverandi framburði, en elzta myndin Kallaðar-. Kaldranaues í F. alrangt. Sunndalur. Sundalur í Fbrs. IV (1446), en Sunndalur í Fbrs. VIII, visitazíu Br. Sv. 1653 (í Kallaðarnesi) og A. M. Er það vafalaust rétta heitið (er einnig í matsbókinni) sbr. Sunnmæri í Noregi og ör- nefnið Sunndalur í Hagakirkjumáldaga 1375 (Fbrs. II) Suðdalur er einnig nafn þessarar jarðar í skiptabréfi eptir Bjórn ríka (1467) í Fitjamáld., nýlega fundnu. Sýnir það, að rétta nafnið er Sunndalur, enda iiggur bær þessi sunnar i dalnum en Goðdalur. Sunddalur, sem kemur fyrir í síðari bréfum og jarðabókum, mun vera leiðréttingar- tilraun eða framburðarafbökun, sem F. setur milli sviga sem eldra nafn. Goðdalur (Goðdalir). Goðdalir (Guðdalir) i Fbrs. VI, Jb. 1696, A. M. og Johnsen, en Goðdalur í 1861 og matsbókinni kemur einnig fyrir í eintölu (Guðdalur) í Fbrs. IV (1446). Er það elzta heimildin, og þykir því rétt að láta það nafn haldast sem aðalnafn, enda víst svo nefnt nú. Reylcjarvík. Svo í Fbrs. IV, VIII, Jb. 1696, A. M., Johnsen og matsbókinni. Reykjavik í 1861 getur verið prentvilla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.