Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 5
alltsaman yfirmatsnefndinni í októberraánuði (1920). Var það allstór syrpa í arkarbroti, öll með hendi séra Guðmundar, og mun hún geymd i stjórnarráðinu. Fátt heyrðum við um það, hvernig nefndin tók þess- um tillögum okkar, en það þóttist eg vita, enda sagði séra Guð- mundur mér það einnig, að meiri hluti hennar (Magnús Gíslason, nú sýslumaður, Ágúst dbr.m. Helgason og Hjörtur alþm. Snorrason) mundu ætla að taka þær að mestu eða öllu leyti til greina. Veturinn 1920—1921 var séra Guðmundur austur á Selfossi. Spurðist hann þá opt fyrir í bréfum til mín, hvað nefndarstörfunum miðaði áleiðis, og hvenær byrjað yrði á prentun jarðabókarinnar, en eg gat engar upplýsingar um það gefið. Höfðum við áður talað um, að nauðsynlegt væri, að prentað yrði ágrip af tillögum okkar til yfirmatsnefndarinnar, sem yrði látið fylgja jarðabókinni, sem leiðar- vísir fyrir þá, er vildu víta á hverju breytingarnar á bæjanöfnunum væru byggðar. Á útmánuðum 1921 ritaði séra Guðmundur mér og mæltist til, að eg semdi ágrip þetta, er hann taldi víst, að prentað yrði. Eg fór þá að vinna að þessu eptir uppköstum mínum, er eg hafði geymt, en bætti þó ýmsum skýringum við, er eg hafði síðar athugað nánar eptir ýmsum heimildum, sérstaklega visitazíubókum Brynjólfs biskups o. fl En að öðru leyti var öllu smávegis sleppt úr tillögum þeim, er við höfðum sent stiórnarráðinu, t. d. um réttritun bæja- nafna o. m. fl., og aðalefninu þjappað sem fastast saman í sem styztu máli, og var töluvert vandhæfi á því að draga svo saman þessa rannsókn á bæjanöfnunum, að engu eða sem fæstu af atriði væri sleppt úr þessu yfirliti. Lauk eg verki þessu snemma í maí (1921). Skömmu síðar kom séra Guðmundur hingað til bæjarins, og fékk þá þessa ritsmíð mína til yfirlesturs. Líkaði honum hún vel og gerðum við litlar breytingar á henni. Við bjuggumst við, að j'arða- bókin yrði prentuð þá um sumarið, og að yfirmatsnefndin eða þeir, sem látnir væru sjá um útgáfuna, mundu láta annanhvorn okkar eða báða lesa eina próförk. En þetta fór allt á aðra leið, því að þá er byrjað var á prentun bókarinnar næsta vetur, var hvorki til þess mælzt, að við litum þar á nokkra próförk, eða mér nokkur vísbending gerð um afhending ágrips míns tíl prentunar, og var þó bæði stjórnarráði og yfirmatsnefnd kunnugt um, að það var til taks, en mér datt ekki i hug að afhenda það á annan hátt, til þess að láta stinga því undir stól óprentuðu. En bæði eg og séra Guðmund- ur þóttumst hlera það, að enginn slíkur leiðarvísir mundi prentaður verða í sambandi við jarðabókina. Þá er Fasteignabókin svonefnda var loks fullprentuð síðari hluta vetrar 1922, var þess auðvitað hvergi getið, að við séra Guð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.