Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 95
95 Breiðdalshreppur. Streiti (Strœti). Stræti nefnist jörðin í Þorsteinssögu Siðuhalls- sonar, en Streiti eða Stræti hét einnig landið þar umhverfis, sbr. Ln. Bæði nöfnin (Streiti í Hauksbók og Stræti í Sturlubók) jafnréttmæt, en Streiti hefur náð meiri hefð sem almennt nafn á jörðinni nú um langan aldur. Jsunnarstaðir. í Fbrs. V (frumbréfi á skinni frá 1451) Ásunna-, Heydalavisitazíu Br. Sv. 1641 Ásonnar-, Jb 1696 Ásunar- og síðan Ásunnar- sem ef til vill er rétt, þótt kvennmannsnafnið Asunn þekkist ekki. Varanafnið Ásrúnar- i matsbókinni, er víst getgáta ein, og hefur við ekkert að styðjast. Fremur gæti nafn þetta Ásunnar- hafa myndazt úr »á Sonastöðum« (Sunastöðum, Sónastöðum), af raannsnafninu Soni, Suni eða Sóni, sem kemur fyrir í Fms. og Flat- eyjarbók, og allopt í Noregi. Þar er bæjarnafnið Sonastaðir (eða Sóna-) nú Sonstad. Myndin Asonnar- í visit. Br. Sv. bendir óneitanlega í þessa átt, og einnig myndirnar Ásunna- (i Fbrs. V) og Asunar-. Það er því alls ekki ósennilegt, að upphaflega nafnið hafi verið Sonastaðir eða Sunastaðir (»á Sona- eða Sunastöðum«). Dlsarstaðir. Dísastaðir að vísu í Fbrs V, og öðrum yngri skjölum, en er þó líklega afbökun úr Disar-, r fallið burt, eins og svo opt. Dis er kvennmannsnafn, sbr. Dísarstaði í Arnessýslu. Geldingur. Svo hét ]'örðin áður. Matsbókin hefur þetta sem vara- nafn, en aðalnafn Hlíðarendi. Sýnist það vera nýnefni, en þó ekki löggilt, eptir því sem næst verður komizt samkvæmt upplýsingum frá stjórnarráðinu, og á því engan rétt á sér í löggiltri jarðabók. Heydalir (Eydalir). Heydalir í Ln. (Heydalalönd) og Njálu og flestum elztu skjölum fram á 16. öld, þar á meðal Vilkinsmáld 1397. Þó koma Eydalir fyrir i gömlum máldögum frá 14. öld og bréfum frá 16 öld, og opt í skjölum eptir það samhliða hinu forna nafni. Á 18. og 19. öld urðu Eydalir öllu almennara, og 1861 og mats- bókin telja Eydali aðalnafn, en setja Heydali skör lægra, eins og F. einnig gerir. Nú virðist rétt að snúa þessu við. Deruneshreppur. Steinaborg [Borg]. Hét fyrrum að eins Borg, sbr. Berunessvisit. Br. Sv. 1641 og Jb. 1696, en Steinaborg nefnist hún í manntali 1762, og víst optast nær síðan (sbr. Johnsen, 1861 og matsbókina). Geithellnahreppur. Geithellur (Geitahellur). Geitahellur er hið rétta og upphaflega nafn þessarar jarðar, sbr. Njálu, en ekki Geithellar eða Geithillur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.