Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 49
49 Hlíð (Moshlið). Hlíð í Fbrs. IV., Brjánslækjarvizit. Br. Sv. 1639, Jb. 1696 og A. M. Moshlíð er nýrra frá hér um bil miðri 18. öld. Neðri Vaðall [Vaðíll]. Efri Vaðall [Vaðill]. Vaðill í Fbrs. III (1312) upphaflegra en Vaðall, sem þó hefur náð langri hefð. Skjallandafoss. Skjallanda- í Fbrs. V (í 3 bréfum), og einnig í Hagavisitazíu Br. Sv. 1639, en Skjaldanda- í Fbrs. VI (2 bréfum) og VIII, einnig í Jb. 1696 (Skjaldenda-). Skjallandafoss er vafalaust rétta nafnið, hefur í framburði breyzt í Skjaldanda-, eins og Kallað- arnes í Kaldaðarnes Skjaldvarar- í A. M. og siðan er afbökun; er einsætt að taka upp aptur hið skínandi fallega fornheiti Skjallanda- foss, sem líklega hefur haldizt að sumu leyti fram á 17. öld. Magnús Jónsson sýslumaður í Miðhlíð (f 1675), sem ritar undir biskupsvisi- tazíuna í Haga 1639, hefur að minnsta kosti þá þekkt hið forna og rétta heiti jarðarinnar. Girði (Gerði). A M hefur Girði. Johnsen og 1861 bæði nöfnin. Slcriðnafell. Svo í öllum heimildum, nema matsbókinni, sem hefur Skriðufell, ástæðulaust nýsmíði, sé það ekki ritvilla. Hrakstaðir. Svo í Fbrs. IV, VI (opt) og IX, Bisks. II, o. s. frv. í Fbrs. VI einu sinni Hrackstaðir. Úr því hefur oiðið Hrekk- og því næst Ilregg- (svo í Jb. 1696, A. M, Johnsen og 1861), í 1861 varamynd Rek- og sú mynd orðsins kemur víðar fyrir. Jón Einars- son stúdent í Æðey (f 1772), fyrrum í þjónustu Odds lögm. Sigurðs- sonar, fékk viðurnefni sitt hrekkur, af því að hann var fæddur og uppalinn á þessum bæ. Hrakstaðir er samt eflaust upphaflega nafnið, hrak viðurnefni, sbr. Jón hrak. Rauðasandshreppur. Mdberg (Mávaberg). Máfaberg í Fbrs. VI, en Máberg í Fbrs. IV, X (þiisvar), Jb. 1696, A. M. o. fl. Hnjótur [Örlygshnjótur]. Ilið upphaflega nafn hefur verið ör- lygshnjótur; það kemur fyrir í bréfl frá 1501 (Fbrs. VII), en jörðin hefur langalengi verið nefnd Hnjótur. F. gengur, sjaldan þessu vant, svo langt, að kalla jörðina eingöngu örlygshnjót. Sauðlauksdalur [Sauðlausdalur]. Finnur Jónsson segir í Safni IV, að í A. M. sé Sauðlausdalur, en í afskriptinni hér (eptir Sigurð Hansen í Lbs.) er Sauðiauks-. í Sturl. er Sauðlaus- og viða í Fbrs., en seint á 15. öld fer að skjóta fram jafnhliða Sauðlaugs-, og það nafn kemur meðal annars fyrir í enn óprentuðu broti af skiptabréfi eptir Björn ríka [1467] í annálabók Odds á Fitjum í safni J. S. i Lbs. í visitazíu Br. Sv. 1639 hefur auðsjáanlega fyrst verið skrifað Sauðlaugs- eða jafnvel Sauðiaus-, en strykað svo í það og gert úr 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.