Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 66
66 mjög snemma á öldum hafi bæjarnafn þetta breyzt svo í framburði, að úr því hafi orðið Vatnsskarð, því að til þess þurfti að eins ör- litla breytingu (Ævarsskarð — Vasskarð — Vatnsskarð). Og því frem- ur gat þetta nafn komizt inn í mál manna í stað hins gamla, sem allstórt vatn er þar í skarðinu. Mætti færa að því fleiri líkur, að hið forna Ævarsskarð hafi einmitt verið þarna, sem nú er kallað Litla Vatnsskarð En samt dirfist eg ekki að setja nafn þetta sem forna nafnið á Litla Vatnsskarði með fullri vissu eða frekar en með spurningarmerki að svo vöxnu máli, meðan þetta efni er ekki rann- sakað enn ýtarlegar (t. d. um landnám Ævars, staðhætti o. fl). Vindhælishreppur. Hafursstaðir. Svo í Fbrs. II (Auðunnarmáld.) og III (Pétursmáld ), einnig í sama bindi eptir frumriti á skinni frá 1395, Hafsstaðir, stytting úr því (kemur fyrir í Jónsmáld. Fbrs. 1360: Fbrs. III.) ætti að falla niður, þótt F. setji það í sviga sem eldra nafn. Háagerði [Finnsgerði]. A. M. segir, að Háagerði hafi áður verið kallað Finnsgerði. Kelduland með Hafurstöllum. A. M. nefnir Hafsvelli, sbr. einnig Johnsen og 1861, en Ilafursvellir er í manntalsbók Húnav.s um 1740, og mun það upphaflegra en Hraftisvellir, sem er í matsbók- inni. Steinnýjarstaðir. Svo í Fbrs V, VI, VIII og manntalsbókum Húnav.s. á 18. öld, en Steina- hjá A. M. og Johnsen, Stenja- í Jb. 1696 og A. M, og Steinars- í 1861, allt afbakanir. F. setur afbök- unina Steinarsstaði í sviga sem eldra nafn. Ormlaugarstaðir. í Fbrs. III (1384) Ormlaugarstaðir, er síðar hefur afbakazt í Orlaugs- eða örloga- (A. M.), Örlögs- (Jb. 1696), örlauga- (manntalsbók Húnav.s. um 1740) og loks örlygs- (Johnsen, 1861 og matsbókin), sem á niður að falla Sýnir þetta Ijóslega, hversu afbakanir geta fengið smámsaman ýmiskonar myndir, er á- vallt fjarlægjast hið rétta meir og meir, þangað til nafnið er orðið allt annað, og frumnafnið óþekkjanlegt í afbökuninni. Hróastaðir. Svo í Fbrs III, Jb. 1696, A. M, Johnsen og 1861, en Hróarsstaðir í matsbókinni rangt. Jörðin kennd við Hróa (manns- nafn).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.