Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 89
89 (Refstaðarvisitazíu), og Rafnsstaðir i mannt. 1703 og verzlunarskýrslu 1735, en Hrapps- í Jb. 1696 og síðari jarðabókum, ásamt matsbók. Hrafns- er vafalaust rétta nafnið. Síréksstaðir. Svo rétt ritað í Johnsen og 1861, sbr. Ln., en ekki Sýreks eða Sýrings-, sem er hrein afbökun (sbr. aths. um Síreksstaði i Eyjafjarðarsýslu). Hauksstaðir (Haugsstaðir). Jörð þessi er oftast nefad Haugs- staðir, t. d. Fbrs. III, IV (Vilkinsmáld. »Haugastaðaskógarc), Jb. 1696, vsk. 1735, mannt. 1762, mannt.bók N. M. 1803, og matsbók- inni, en þó af einhverjum breytt i Hauks-, og svo er jórðin nefnd f mannt. 1703, Johnsen og 1861, og hér sett sem aðalnafn, því að þótt heimildir séu betri fyrir Haugs-, þá er Hauks- miklu sennilegra nafn. Fremri Nípur. Ytri Nípur. I Fbrs. III og optar kemur fyrir Nípsmór og Nípssandur í Vopnafirði, sbr. Gnípssand s. st. og Níps- fjörður, vestri armur Vopnafjarðar. Nafnið á að ritast Nípur, en ekki Nýpur, eins og víðast hvar er, bæði i jarðabókum og annars- staðar. Strandhöfn. Svo i Fbrs. III og IV (Vilkinsmáld.), en ekki Strand- arhófn, eins og í mannt. 1703 og víðar. Jökuldalshreppur. Hauksstaðir. Haugs- í Jb. 1696, verzlsk. 1735 og manntb. N.-M. 1803, en Hauks- í Hofteigsvisitazíu Br. Sv. 1641, Johnsen, 1861 og matsbókinni og verður það nafn að teljast sennilegra á þessari jörð, samkvæmt elztu og beztu heimildum (Visit.b. Br. Sv.). Hnefilsdalur (Knefilsdalur). Knefils- sbr. Þorsteins sögu hvíta og Ln. (Knefilsdalsá), einnig í visit. Br. Sv. 1641 (Hofteigi), annara venjulega Hnefils- og svo sagt nú. Sú orðmynd í samræmi við önn- ur slík nöfn t. d Hnappadalur (Knappadalur) o. s. frv. Gauksstaðir [Gagursstaðir]. Gagursstaðir hét jörðin fyrrum, og svo enn í 1861, en er nú kölluð Gauksstaðir eptir broti úr Jökul- dælu, sbr. Safn II, 495—497, og sýnist mega halda því nafni. Giljar. Svo mun nafnið rétt, sbr. Droplaugarsonasögu (»á Giljum*). I matsbókinni nefnt Giljaland á einum stað, en annars er jörðin nefnd Gil í flestum heimildum, og sést því ekki, hvort vera á ein- tala eða fleirtala. Bærinn heitir enn >að Giljumc segir séra Sigurður Gunnarsson i örnefnaritgerð sinni (Safn II, 460), en nefnifallið samt Gil (í staðinn fyrir Giljar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.