Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 78
78 Kanga er kvennmannsnafn (sbr. Lind). Göngustaðir er framburðar- afbökun, sem ætti niður að falla. Köngustaðakot, sbr. Köngustaðir. Ingvarir [Ingvararstaðir]. í Fbrs. II. (Auðunnarmáld. 1318) III. Pétursmáldaga 1394) og IV. (1431) nefndir Ingvararstaðir, og Yngvarastaðir í Fbrs. V. (Ólafsmáld.), nefndist síðar Ingvarir (sbr. meðal annars Jb. 1696). Er sama jörð og Yngvildarstaðir í Svarf- dælu. Hrafnsstaðir. Svo i Svarfdælu, Jb. 1696 og A. M. Hrappsstaðir rangt. Böggvisstaðir. Svo er nafnið rétt, sbr. Svarfdælu, en Beggu-, Böggu- o. fl. breytingar úr því. Arnarneshreppur. Dunhagakot. Litli Dunhagi [Dynhagi]. Dynhagi er forna nafnið, sbr. Sturl., Bisks. I. (Laurentiussaga), Fbrs. IX. (elzta hluta Sigurðar- registurs), Jb. c. 1570 og Jb. 1696. Dunhagi hjá A. M. og ávallt síðan; er því látið haldast, enda munurinn ekki annar en lítilsháttar framburðarbreyting. Arnbjargarbrekka (Stóra Brekka). Arnbjargarbrekka í Fbrs. VI, VII, VIII., og hjá A. M. sem aðalnafn, en þess getið, að hún sé almennt kölluð Stóra Brekka. Hefur það nafn haldizt síðan eingöngu (sbr. einnig Jb. 1696), en rétt þykir að setja hér hið forna nafn sem aðalnafn, eins og A. M. gerir. Syðri Kamphóll. Ytri Kamphóll. Kamphóll í Fbrs. IV. og IX., Jb. 1696, A. M. og 1861 sem aðalnafn, líblega fyrir Kampahóll og réttara en Kambhóll, sem er látið niður falla. Skriöuhreppur. Vélaugsstaðir. í Fbrs. IV. (1447) Feloks-, Jb. 1696 Felix-, A.M. »Fielhögs-, almennt Felix-«, Johnsen Felix-, 1861 Féeggs- og Felix-, matsbókin Féeggs-. Féeggs- er auðvitað misheppnuð leiðrétting. Lik- lega er Feloks- eða Fielhögs- næst því rétta, og mun það vera framburðarafbökun úr Vélaugs-, og að jörðin hafi heitið Vélaugs- staðir upphaflega. Gömul mynd af tíuðlaugs er Guðlogs, eins gat Vélaugs- og Véloks- skipzt á. Vélaug er kvennmannsnafn að fornu, og þá líklegt, að til hafi verið karlmannsnafnið Vélaugur. Vé og fé er mjög líkt í framburði. Af því að engin af nafnamyndum þessarar jarðar getur verið rétt, nema ef vera skyldi Felix-, sem er þó næsta ólíklegt, þá tel eg einsætt að taka upp Vélaugs- í von um að hafa hitt hið rétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.