Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 23
23 Gaulverjabæjarhreppur. Brjdnshús. Svo í Hanntali 1703, síðar Brandshús, eflaust afbökun. Erútsstaðir. Svo í reikningum Skálholtsstóls um 1640—1650, einnig A. M. og enn í dag borið fram með skýru h (ekki Bútsstaðir). Galtarstaðir Svo í máldaga Gaulverjabæjarkirkju um 1220 (Fbrs. I) og í A. M., síðar optastnær Galtastaðir. Galtar- er eflaust forna nafnið. Sandvíkurhreppur. Kaldaðarnes [Kallaðarnes]. Kallaðar- er hið upphaflega nafn, sbr. Ln., Flóamannasögu og víðar, en breyttist snemma í Kaldaðar- nes. Þar í sveit nú optast borið fram Kaldarnes eða Kaldanes, sbr. Kaldaðarholt í Holtum. Disarstaðir. í A. M. er jörðin með þessu nafni, sbr. einnig Jb. 1760, nú borið fram Dísastaðir og svo ritað ranglega í síðari heim- ildum. Dís var kvennmannsnafn að fornu, og enn til á Islandi á 17. öld. Nafnið kemur fyrir á þrem stöðum í örnefnum í Noregi, sbr. Lind. Votmúli. Jörðin hefur líklega heitið Votmúlastaðir, eða eitthvað þvílíkt, og Votmúli þá verið viðurnefni. Múli er enginn í landar- eigninni. A. M. hefur Vottmúli, en það er ekki skiljanlegra. Vot- múli getur vel verið rétt, og verður það nafn því að haldast óbreytt. Hraungerðishreppur. Laugardœlir. Þrjár endingar eru tíðkanlegar á þessu nafni: Laugardælir, Laugardælar og Laugardælur; -dælur tíðast þar í sveit, en sjaldan utansveitar, -dælar, -dælir nokkuð jöfnum höndum. A íslandskorti Bj. Gunnlaugssonar Laugardælir, og réttast að halda því, enda er það í samræmi við önnur samkynja nöfn annarsstaðar á landinu, t. d. Hofdælir í Skagafirði. Stóra Amót. Litla Amót. Svo í A. M. og víðar = Áamót, þar sem tvær ár mætast (Hvítá og Sogið). Ölvesholt. A. M. hefur ölvatnsholt, og síðar varð nafnið almennt Ölvaðsholt. En hvorki vatn eða vað er þar nærri. Skammt frá bænum eru hólar tveir, sem heita ölver og Kúfhóll, og fylgir sú sögn, að í öðrum sé heygður landnámsmaðurinn, en í hinum reið- skjóti hans. Þó að ekki sé að öðru leyti reiður að henda á munn- mælum þessum, sýna þau þó, að þá er þau urðu til, hafa menn haldið, að bærinn væri kenndur við mann, sem hét ölver.1 Eins 1) Þessar muDnmælasögnr nm ölver og Kúfhól eru teknar eptir frásögn séra Guðm, Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.