Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 73
73 nöfnunum, en Hofdælum þó sem aðalnafni, með því að það er vaía- laust hið rétta. Kýrholt. Svo í Fbrs. III (bréf frá 1351), Sigurðarregistri 1550 (Fbrs. XI), Jb. 1696, A. M. o s. frv. Kýlholt ekki annað en af- bökun. Hólahreppur. Hlíð [Hrafnsstaðir]. Nafninu Hrafnsstaðir (réttara en Hrapps- staðir) var breytt í Hlíð með stjórnarleyfi 1919. GarðaTcot [Garðar]. Hét áður Gfarðar, sbr. Fbrs. III (1388). Hofshreppur. Mannslagshóll. Mannskapshóll er jörðin nefnd í Fbrs. IX (1527), XI, Alþb. ísl. IV (1613) og A. M., einnig í manntalsbókum Skaga- fjarðarsýslu um 1800, en yngri manntalsbækur sýslunnar taka upp nafnið Mannskaðahóll, og svo er í Johnsen og matsbókinni. 1861 hefur bæði nöfnin. Vafalaust er Mannskapshóll afbökun úr Mann- slagshóll. Að staðurinn hafi verið svo nefndur eptir bardagann þar á 15. öld (1431), sést af Skarðsárannál. Þykir sjálfsagt að taka upp Mannslagshóll (Vighóll, Orustuhóll) í stað afbökunarinnar Mannskaps- hóll og »leiðréttingarinnar« á því í Mannskaðahól. í prestþjónustu- bók Fells í Sléttuhlíð 1816—1839 í Þjskjs. er jörðin nefnd hinu rétta heiti: Mannslagshóll. í Bisks. II, 234, er sagt, að faðir Valgerðar, fylgikonu Gfottskálks biskups, hafi verið Jón mannskapur, og átt Mannskapshól. En þetta sannar ekkert um, að nafnið Mannskaps- hóll sé rétt, þótt þessi eigandi jarðarinnar væri nefndur eptir henni eptir að nafnið afbakaðist, ef þessi sögn um auknefni Jóns er ann- ars á nokkru byggð. Hugleíksstaðir. Svo í Fbrs. III (frumrit á skinni frá 1388), en Hugljóts- í Sigurðarregistri 1550 (Fbrs. XI), A. M. og síðar, vafalaust afbökun. Hugleikur mannsnafn, en Hugljótur þekkist ekki. Ef til vill hefur nafnið Ljótsstaðir »dregið með sér« nafnið á bænum í nágrenninu, því að altítt er, að orð hafi slík áhrif hvert á annað. Spánd. Svo í Fbrs. IX, reikningum Hólastóis 1666, A. M., John- sen og 1861, sem þó hefur aukanafnið Spræná(I), er einnig kemur fyrir í manntalsbókum Skagafjarðar3ýslu 1782—1850 og matsbókinni. Spáná er vafalaust rétta nafnið Háleggsstaðir [Háleygsstaðir?/. A. M. Háleggs-, en getur þess, að almennt sé nefnt Álegs eða Álögs-. í Sigurðarregistri 1550 (Fbrs. XI) eru myndirnar Aleks-, Alrex- og Alreks-, en Alex- í reikningum Hólastóls 1664 og Alögs- í Jb. 1696. í manntalsbókum Skagafjarðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.