Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 87
87 Arnanes. Svo í Johnsen og 1861, finnst ekki í Jb. 1696 eða A. M. Árnanes í F. eflaust rangt. Presthólahreppur. Snartarstaðir. í Fbrs. ýmist Snartar- eða Snarta-, Jb. 1696 og A. M. Snarta-, einnig 1861, en Johnsen Snartar-. Eflaust er Snartar- réttara en Snarta-, því að mannsnafnið Snörtur var alltítt, en Snarti finnst ekki. Sbr. aths. um Snartarstaði í Borgarfirði. Núpskatla [Vellarikatla]. Vellinkatla er aukanafn á þessari jörð hjá A. M., og er það vafalaust sama sem Vellankatla (sbr. Vellan- katla við Þingvallavatn) í Fbrs. IV (1391) er nefnd Vellandi katla vestri, og eystri Vellankatla á Sléttu; er myndað í líkingu við vellandi hver, ýmist um uppsprettu-augu eða brimsog upp um klettagjótur, eins og eflaust á sér stað við Núpskötlu á Sléttu. Svalbarðshreppur. Sœvarland (Sjdvarland) I Fbrs. IV, V, o. s. frv., einnig Johnsen Sævarland, Jb. 1696 Sjóarland, A. M. Sjávarland, í 1861 bæði nöfnin Sjóar- og Sævar-. Sævarland þykir rétt að taka sem aðalnafn. Ormarslón. Svo í Fbrs. II, III, V, o. s, frv., sbr. Ormarsá í III, V. Síðar breyttist nafnið í Ormalón, og svo nefnt almennt nú, en sjálfsagt þykir að taka upp rétta nafnið. Sauðaneshreppur. Hallgeirsstaðir. Hallgeirs- í Fbrs. III (þrisvar) og V (Ólafsmáld. 1461), og X., varð síðar á tímum Hallgils-, vafalaust framburðar- afbökun úr Hallgeirs-. Syðra Lón [Guðmundarlón]. Guðmundarlón í Fbrs. IX (elzta hluta Sigurðarregisturs 1525), einnig í Brbók Guðbr. biskups I (1576) og í A. M. sem aðalnafn á Syðra Lóni. í Jb. 1696 er jörð þessi nefnd að eins Lón, en síðar varð Syðra Lón almenna nafnið. Ytra Lón [Kirkjulón]. I Jb. 1696 er Kirkjulón einkanafn á þessari jörð, en aðalnafn hjá A. M. Síðar almennt Ytra Lón, en Kirkjulón féll niður, eina og nafnið Guðmundarlón á Syðra Lóni. Lœknisstaðir. Svo í Fbrs. IX (elzta hluta Sigurðarregisturs), Brbók Guðbr. bisk. I (1577), Jb. 1696 o. s. frv. og svo nefnt enn í dag. Myndin Legnesstaðir í Fbrs. V (jarðaskrá Hólastóls 1449) gæti, ef hana væri að marka, bent á Leiknisstaði sem hið upprunalega nafn, en skrá þessi er svo afbökuð (norskuskotin) í orðmyndum, að hún getur naumast talizt áreiðanleg heimild um nöfn jarð- anna yfirleitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.