Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Page 87
87 Amanes. Svo í Johnsen og 1861, finnst ekki í Jb. 1696 eða A. M. Árnanes í F. eflaust rangt. Presthólahreppur. Snartarstaðir. í Fbrs. ýmist Snartar- eða Snarta-, Jb. 1696 og A. M. Snarta-, einnig 1861, en Johnsen Snartar-. Eflaust er Snartar- réttara en Snarta-, því að mannsnafnið Snörtur var alltítt, en Snarti finnst ekki. Sbr. aths. um Snartarstaði í Borgarfirði. Núpskatla [Vellankatla]. Vellinkatla er aukanafn á þessari jörð hjá A. M., og er það vafalaust sama sem Vellankatla (sbr. Vellan- katla við Þingvallavatn) í Fbrs. IV (1391) er nefnd Vellandi katla vestri, og eystri Vellankatla á Sléttu; er myndað í líkingu við vellandi hver, ýmist um uppsprettu-augu eða brimsog upp um klettagjótur, eins og eflaust á sér stað við Núpskötlu á Sléttu. Svalbarðshreppur. Sœvarland (Sjdvarland). í Fbrs. IV, V, o. s. frv., einnig Johnsen Sævarland, Jb. 1696 Sjóarland, A. M. Sjávarland, í 1861 bæði nöfnin Sjóar- og Sævar-. Sævarland þykir rétt að taka sem aðalnafn. Ormarslón. Svo í Fbrs. II, III, V, o. s. frv., sbr. Ormarsá í III, V. Síðar breyttist nafnið í Ormalón, og svo nefnt almennt nú, en sjálfsagt þykir að taka upp rétta nafnið. Sauðaneshreppur. Hallgeirsstaðir. Hallgeirs- í Fbrs. III (þrisvar) og V (Olafsmáld. 1461), og X., varð síðar á tímum Hallgils-, vafalaust framburðar- afbökun úr Hallgeirs-. Syðra Lón [Guðmundarlón]. Guðmundarlón í Fbrs. IX (elzta hluta Sigurðarregisturs 1525), einnig í Brbók Guðbr. biskups I (1576) og í A. M. sem aðalnafn á Syðra Lóni. í Jb. 1696 er jörð þessi nefnd að eins Lón, en síðar varð Syðra Lón almenna nafnið. Ytra Lón [Kirkjulón]. í Jb. 1696 er Kirkjulón einkanafn á þessari jörð, en aðalnafn hjá A. M. Síðar almennt Ytra Lón, en Kirkjulón féll niður, eins og nafnið Guðmundarlón á Syðra Lóni. Lceknisstaðir. Svo í Fbrs. IX (elzta hluta Sigurðarregisturs), Brbók Guðbr. bisk. I (1577), Jb. 1696 o. s. frv. og svo nefnt enn í dag. Myndin Legnesstaðir í Fbrs. V (jarðaskrá Hólastóls 1449) gæti, ef hana væri að marka, bent á Leiknisstaði sem hið upprunalega nafn, en skrá þessi er svo afbökuð (norskuskotin) í orðmyndum, að hún getur naumast talizt áreiðanleg heimild um nöfn jarð- anna yfirleitt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.