Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 22
22 og Danmörku að fornu kennd við refshala (Refshaladjúp, Reffsalen, Refshalaburgh), sbr. Fritzner. Vera má og, að jörðin hafi í fyrstu heitið að eins Refshali (bærinn stendur einmitt á mjóum tanga eða rima) en gengið af sér og orðið að »koti«. Hrafntóptir með Steinstópt. Hrafntóptir er forna nafnið, sbr. Ln., og svo nefnt nú. Hrafntópt í matsbókinni því skakkt, ef til vill ritvilla. Vestmannaeyjar. Oddsstaðir [OddastaðirJ. í landskuldarskrá frá Vestmannaeyjum 1507 (Fbrs. VIII) nefnist jörðin Oddastaðir, síðar almennt Oddsstaðir. Búastaðir [Bófastaðir]. í sama skjali frá 1507 eru nefndir Bófa- staðir, eflaust þessi jörð (Búastaðir). Hitt nafnið, sem eflaust er hið upprunalega, mun hafa þótt ljótt, og þessvegna verið breytt. Árnessýsla. Stokkseyrarhreppur. Vestri Rauðárhóll. Eystri RauðárhóU, Rauðárhóll er rétta nafnið, og svo í A. M., en Rauðarhóll í Johnsen og 1861 rangt, einnig Rauðárhólar í F. Brattsholt. Svo í Ln., A. M. og framburði (Brassholt) en aldrei Brattholt, sem er alrangt, þótt F. telji það núverandi heiti jarðar- innar. Kotsleysa (Kotleysa). I A. M. Kotleysa og Kostleysa, nú borið fram Kossleysa. Sé bærinn gamall, gæti síðari hluti nafnsins verið forna orðið leysa eða lausa = engi, sem horfið er úr islenzkunni, en lifir enn í öðrum Norðurlandamálum. Mjög líklegt, að Vatnlausa (Vatnsleysa) í Ln. eigi að skiljast á þennan hátt. HrauTchlaða. Svo í A. M, og eins í framburði enn í dag (»Hrukklaða«). Hraunhlaða afbökun. Beinateigur. Svo í A. M. og sálnaregistrum síðast á 19. öld, en Beiniteigur skakkt. Eyrarbakkahreppur. Neistákot (Naustakot). Xeistakot er nafnið í A. M., en Nausta- kot í Johnsen og 1861, í prestakallsbókum ýmist. Neistakot líklega hið upphaflega. Háeyri (Stóra Hdeyri). A. M. Háeyri, og svo optast nefnt enn án viðaukans »Stóra« framan við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.