Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 54
54 1695 (A. M. 463 fol) er sýnir, að nafnið er kvk., sbr. aths. við Dynjandi í Arnarfirði. Svartabúðir í Vilkinsmáld, Grunnavíkurkirkju (Fbrs. IV). Mun vera = Sútarabúðir, sem nú er kallað. Leira. Svo í visitazíu Br. Sv. 1643 (í Grunnavík), A. M, Johnsen og matsbókinni, en Leirá í Jb. 1696 og 1861 gæti verið í staðinn fyrir Leiruá, sbr. Leirufjörð, sem bærinn mun standa við. Líklega er samt Leira réttara, og það nafn því látið standa, enda mun svo almennt kallað. í máldaga Grunnavíkurkirkju (Vilkinsbók) Fbrs. IV) er nefnt Leiruland, svo að lítill vafl er á, að Leira er rétta nafnið. Sléttuhreppur. Hœlarvik [Heljarvík]. Hælarvík í Fbrs. V (1467) VIII (víða), Vatusfj.visit. Br. Sv. 1639 og visit. Staðar i Aðalvik 1643, Jb. 1696 og A. M., en Hæiavik í 1861 og matsbókinni. Johnsen hefur Hælar- vík og sem varanafn Heljarvík, en það nafn kemur fyrir í Flat- eyjarannál 1321, og gæti verið upphafiega nafnið. Helarvík í rekaskrá Vatnsfjarðarkirkju 1327 (Fbrs. II) virðist benda á, að breyt- ingin úr Heljar- í Hælar- hafi þá verið í byrjun. Strandasýsla. Árneshreppur. Naustvikur (Naustvik). Naustvík i Vilkinsmáld. og jarðaskrá Guðmundar Arasonar (Fbrs. IV), einnig í Fbrs. VI (frumrit á skinni frá 1480) og í matsbókinni og þá líklega svo nefnt nú. En Naust- vikur er jörðin nefnd í Fbrs. II, III og VIII, Jb. 1696, A. M. og sem aðalnafn í 1861; aukanafnið þar og í Johnsen, Naustavik, þarf ekki að taka til greina. Réttara að setja Naustvikur á undan, af því að það er í elztu heimildunum og jarðabókunum þremur (1696, A. M. og 1861); annars illt að gera upp á milli þessara nafna. í Ár- ne8visit. Br. Sv. 1643 er getið um Naustvíkurhöfða. Kersvogur (Kervogur). Kersvogur í Fbrs. III, IV og VI, Kiers- í Jb. 1696 og Kies- í Fbrs. IV, Árnesvisit. Br. Sv. 1643 og A. M, Kes- í Fbrs VIII, sem allt bendir á, að Kersvogur sé rétta myndin, sbr. Kerseyri í Ln. Nú mun jörðin optast nefnd Kervogur eða Kjörvogur (sbr 1861), og er Kervogur tekið hér sem réttmætt aukanafn, en Kjörvogur alveg niður felldur. Engines Svo í Sturl., Stafholtsmáld. frá 1354 (Fbrs. III) og Vilkinsmáldaga (Fbrs. IV), einnig í Jb. 1696. I nýrri heimildum optast Engjanes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.