Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 38
38 Mýrasýsla. Hvítársíðuhreppur. Þorvaldsstaðír [Þorvarðsstaðir]. Samkvæmt Ln. (Hauksbók og og Sturlubók) og Heiðarvígasögu hefur jörðin í öndverðu heitið Þor- varðsstaðir, en hefur síðan breyzt í framburði í Þorvaldsstaði, og hef- ur það orðið snemma, því að þetta nafn kemur þegar fyrir í Melabók. Kollsstaðir, Svo í Jb. 1696, A. M. og Johnsen. Kolsstaðir skakkt. Þverárhlíðarhreppur. Höll. Svo í öllum heimildum, sbr. Hallarmúli. Hóll í F (nr. 16) eflaust prentvilla, sem þurft hefði að leiðréttast, en bókinni fylgja engar slíkar leiðréttingar, og eru því prentvillur í bæjanöfn- um þar ekki svo fáar. Fiestra þeirra, en ekki allra, er getið hér og hvar í ritgerð þessari. Víðilœkur. Svo í Ln. Fbrs VII, Jb. 1696, og A. M. Enginn vafi á, að Veiðilækur er afbökun, þótt F. setji það í sviga sem eldra nafn. Norðurárðalshreppur. Glýsstaðir. Glýataðir í Bisks. I, Glisstaðir í Jb. 1696, Glitstaðir í A. M , Johnsen og 1861, en það er auðsjáanlega misheppnuð leiðrétting- artilraun; glýr hefur verið viðurnefni (þ. e. kátur af glý = gleði, kæti) Kleppstía (Klettstia). í Fbrs. VII. og VIII., Jb. 1696 og A. M. Kleppstía, einnig Johnsen, en getur um Klett-, 1861 Klett-. Enginn vafi á, að Kleppstía er rétta nafnið. Klett- mundi trauðla hafa breyzt i Klepp-, auðskildara nafn í torskildara, en breytingin úr Klepp- í Klett- hinsvegar skiljanleg. Klettstía virðist þó mega hald ast sem varanafn. Hreðuvatn [Hreiðuvatn]. Hreðuvatn í Ln. og fornsögum. Rök eru færð fyrir því i Árbók Fornleifafélagsins 1917, bls. 9—12 af Pálma heitnum Pálssyni yfirkennara, að elzta nafnið sé Hreiðuvatn, sbr. Stafholtsmáldaga frá 1140 (Fbrs. I). Jb 1696, A. M. og yngri heimildir kalla jörðina Hreðavatn. Landnámunafnið verður að tak- ast sem aðalnafn. Stafholtstungnahreppur. Flóðatangi (Flóatangi). Flóatangi í Stafholtsvisitazíu Br. Sv. 1639 og A. M., en Fióðatangi í Johnsen, 1861 og matsbókinni, erlík- lega réttara, og jörðin svo nefnd nú. Þar í nánd við »tangann« heita »Flóð«, og er bærinn eflaust við þau kenndur, en ekki við flóð úr Norðurá, eins og getið er til í Safni IV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.