Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 31
31
Skaptafellsaýslu; flangi er fornt orð, og hefur vafalauat verið viður-
nefni (abr. sögnina að »flangra«). Flangastaðir í Hvalsnesvisitazíu
Br. Sv. 1642, Jb. 1696 og í A. M. Nú er venjulega ritað Flanka-
staðir og svo borið fram.
Báréksgerði. Er vafalaust kennt við mannsnafnið Bárekur, en
Bárusgerði (i Johnsen) og Bárugerði (i 1861), afbökun úr þvi, sbr.
Báreksstaðir (Bárustaði) í Borgarfirði. Bárusker, sem aðalnafn í Jonn-
sen og aukanafn í 1861, eflaust sprottið af misskilningi.
Þóroddsstaðir. Svo í Fbrs. II (1270). Þórustaðir ættu niður að
falla, enda þótt það nafn standi í Jb. 1696.
Geröahreppur.
Meiðarstaðir (Meiðastaðir). Meiðarstaðir eru í bréfi frá c. 1270
(Fbrs. II) og frá 1563 (Safn til sögu íal. I B). Meiður líklega viður-
nefni (sbr. sleðameiður o. fl.) gæti og verið mannsnafn (sbr. (Vil-
meiður). Nú hefur jörðin lengi verið nefnd Meiðastaðir og svo borið
fram. Getgátan um að Meiiíðar- eða Mýríðarstaðir sé hið upphaf-
lega nafn, er ósennileg, þótt hún sé allgömul.
Garðahreppur.
SelsTcarð. Svo í Fbrs. III (1367), IV (Vilkinsmáld), Jb. 1696, A.
M., Johnsen og 186]. Þessara heimilda er getið hér vegna tilgátu í
Safni IV, bls. 915 ura, að Selskarð sé afbökun úr Selsgarður.
Hafnarfjörður.
Ófriðarstaðir. Jófríðarstaðir, sem sjálfsagt er leiðréttingartilraun,
finnaat fyrat í prestakallsbók Garðaprestakalls 1868. Áður nefndist
jörðin ávallt Ófriðarstaðir og mun réttnefni. í ritgerð eptir Jón
lærða Guðmundsson (Safn III) er getið um bardaga og mannfall, er
þar hafi orðið á 15. öld. Ofriður var og viðurnefni, sbr. einnig mál-
tækið »að vera á Ófriðarstöðumc Jíafnið Jófríðarstaðir ætti að falla
niður.
Reykjavík.
[Reykjarvik, Vílc á Seltjarnarnesi]. Sbr. Ln A miðöldunum nefnd-
iat jörðin optaat Vík,
Rauðard [Reyðará]. Reyðará er vitanlega rétta nafnið, sbr Fbrs.
III (1395), en nafnið Rauðará, sem skoða má að eins sem framburð-
arbreytingu, hefur fengið svo lauga hefð, að það mun mega haldast.