Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 69
69 (Elivágar), einnig í IV.; Jelivogar Fbrs. IX. og XI. (Sigurðarregist ur); Jb. 1696 og A. M. Jelvogar, Johnsen og 1861 Elvogar, í mats- bókinni Elv-vogar(l). Elivogar (Elivágar) elzta og réttasta myndin, eflaust eptir Elivogum í Eddu. Lýtingsstaðahreppur. Gegnishóll (Kryddhóll). Jórðin hét í fyrstu Gegnishóll, sbr. Fbrs. II., einnig V., VII., Kryddhóll í Fbrs. IV., VI. og IX. Kriddhóll i reikningum Hólastóls 1664 og Jb. 1696. A. M. hefur einnig Kridd- hóll, en bætir við »en sumir vilja kalla Krithól«. Síðar optast Kriddhóll, Johnsen hefur bæði Krit- og Kridd, en 1861 og mats- bókin Krithóll. Af þessum myndum er liklega Krydd- réttast, hvað sem það svo þýðir. Vegna þess, að Gegnishóll er skýrt og skiljanlegt nafn, sem vissa er fyrir, að jörðin hét að fornu, en Krydd- slíkur vafagepifl, þykir rétt að setja Gegnis- sem aðalnafn, en Krydd- i sviga, sem aukanafn. Bútsstaðir. Mun vera leitt af mannsnafninu Bútur, sbr. Búts- staðir í Seltjarnarneshreppi. Jörðin er og beinlínis kölluð Búts- staðir í Brb. Guðbr. bisk. 2. h. I Jb. 1696 er hún nefnd Búrstaðir, og bendir það ótvíræðlega á hið upphaflega Búts-. En annars er ávallt ritað Bústaðir, bæði hjá A. M. og síðar. Giljar. Svo í A. M. og optast siðan, en stundum þó Giljir, t. d. í reikningum Hólastóls 1664, Jb. 1696 og manntalsbókum Skaga- fjarðarsýslu um 1800. 1861 hefur bæði Giljir og Giljar, matsbókin Gil, sem er víst »leiðrétting«, en ekki af þvi, að jörðin só nú kölluð svo. Yrarféll. Sjá Ln., vafalaust dregið af kvennmannsnafninu Yrr (Ýri). í Fbrs. IV., Ýrarfell (þrisvar) og Ýrafell (tvisvar). í Fbrs. V. (1448) heitir jörðin enn írarfell (r-ið þá ekki enn fallið burtu) en svo varð það að írafelli, sbr. Jb. 1696, A. M. og siðan, en verð- ur nú eptirleiðis að þoka fyrir hinu rétta nafni Yrarfelli, er menn væntanlega taka upp óafbakað. Kollgröf. Svo í Jb. 1696, A. M. og manntalsbókum Skagafjarðar- sýslu fyrir og eptir 1800. 1861 hefur Kollgröf sem aðalnafn en Kolgröf aukanafn. Kol- í Johnsen og matsbókinni. Koll- er líklega réttara, enda eldri myndin. Akrahreppur. Dýrfinnustaðir. Svo í Sturl. Dýifinna-í Fbrs. III., V., Jb 1696, A. M. o. s. frv. afbókun, enda er mannsnafnið Dýrfinni óþekkt. Djúpadalur [DjápárdalurJ. Xafn þessarar jarðar hefur að líkind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.