Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 81

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 81
81 fleirtölu, en þá að eins í þágufalli, svo að e’kki verður séð, hvort nefnifallið hefur verið -hlaðir eða -hlöður. Nú jafnan Stokkahlaðir (eða jafnvel Stokkahlaðnir). Beykjahús (flt.) (Reykhús), Jörðin enn í dag nefnd Reykjús1, þ. e. Reykjahús, og er því einsætt að taka upp fornt nafn, sem enn er í fullu gengi. Þó virðist Reykhús mega haldast sem aukanafn. Vaglar. Bæir með þessu nafni ýmist nefndir Vaglar eða Vaglir. Vaglar réttara. Saurbæjarhreppur. Torfufell (Torfafell). \ Valla-Ljótssögu segir, að Torfi hafi búið í Torfufelli, og svo er jörðin nefnd í Fbrs IV (skiptabréfi eptir Þor- varð Loptsson 1446) og A. M., en Torfafell í Jb. 1696. Johnsen hefur Torfufell, en 1861 bæði nöfnin (Torfa- sem aðalnafn). Réttast að setja Torfufeli sem aðalnafn, en láta þó Torfafell haldast sem hálfógilt varanafn. Skáldsstaðir [Skallastaðir]. Hið upprunalega heiti þessarar jarðar mun vera Skallastaðir, sbr. Fbrs IV (skiptabréf eptir Þorvarð Loptsson 1446), en hefur allsnemma breyzt í Skáldsstaði, sbr. Jb. 1696, A. M. og aliar yngri heimildir, og er nafn þetta því látið haldast. Kolgrimustaðir. í Jb. 1696, A. M. og síðan er jörð þessi optast nefnd Kolgrímastaðir, en það hlýtur að vera afbökun, og er þá næst að ætla, að þetta sé framburðarbreyting úr Kolgrímustaðir, alveg á sama hátt eins og Dýrfinnustaðir í Skagafirði urðu að Dýrfinnastöð- um í ræðu og riti. Þykir því rétt að taka upp nafnið Kolgrímustaði, sem hið sennilegasta frumheiti jarðarinnar. Kolgrímsstaðir í Johnsen er auðvitað leiðréttingartilraun, sem engan stuðning hefur í fram- burði nafnsins fyrrum og nú, og getur því ekki komið til greina. Gullbrekka (Brekka). Jb. 1696 og A. M. hafa Gullbrekka, og var svo ritað stundum til skamms tíma. Hleiðrargarður. Svo í Ln. og einsætt að taka upp þá réttu mynd. Krýnastaðir (Kraunastaðir). Krina- í elzta hluta Sigurðarregisturs 1525 (Fbrs. IX). Jb. 1696 hefur Krýna-, A. M. Krýna- og Krauna-, Johnsen Krýna-, 1861 Krýna- og Krónu-, matsbókin Krónu-. Krónu- er víst leiðréttingartilraun. Krauna- gæti verið rétt, svo heitir jörð í Þingeyjarsýslu, sbr. athugasemd við hana. Krýna- virðist þó mega standa sem aðalnafn, því að flestar og elztar heimildir eru fyrir 1) Eptir upplýsingu frá séra Gaðm. heituum Helgasyni. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.