Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 24
24 mun háttað um ölvaðsholt í Holtum, að það heiti að réttu ölves- holt, og að þessir tveir bæir hafi verið samnefndir í öndverðu, og þykir þá rétt að taka upp nafnið Ölvesholt á hvorttveggja staðnum. Þess má geta, að í skýrslum sóknarprestanna frá 1794 eru báðir þessir bæir nefndir Ölversholt, og í Bisks. II eru höfð nófnin ölvars- holt og Ölversholt um þessa jörð í Hraungerðishreppi. Breytingin orðið smátt og smátt úr ölves-, fyrst Ölvers-, Ölvars-. Ölvatns- og loks Ölvaðs-. Eins og viðar, setur F. hér ranga nafnið (Ölvaðsholt) í sviga sem eldra nafn(!) eins og við Ölvesholt í Holtum. Villingaholtshreppur. Mjósyndi. Svo í Ln. Mjósund (i Johnsen og 1861), og Mjósendi (varanafn í Johnsen) rangt. Syðri Gróf (Syðri Gröf). Efri Gróf (Efri Gröf). A. M., Johnsen og 1861 nefna báðar jarðirnar Qröf. Nú eru þær ávallt nefndar Gróf (efri og syðri) og hefur það nafn verið til þegar á 18. öld; er því ekki næg ástæða til að hverfa frá því, enda mundi árangurs- laust. Nófnin bæði sömu þýðingar. Þess skal getið, að í Flóamanna- sögu er nefnd Gröf, sem líklega á við þessa bæi, hefur þá verið ein og hin sama óskipt jörð. Neistastaðir. Svo nefnist jörðin í A. M,, og hefur jafnan verið nefnd svo. Eu þótt hún kunni að vera kennd við Þorleif gneista, bróður Arnar í Vælugerði (sbr. Ln), sem óvíst er, þá virðist samt ástæðulítið að rita Gneista- í stað Neista-, nema þá væri einnig ritað alstaðar t. d. Gnúpur fyrir Núpur o. s. frv. Þingdalur [VœlugerðiJ. Nafnið Þingdalur tekið upp með stjórnar- leyfi 1916. Landnámunafnið Vælugerði, sem alltaf hefur haldizt, geymir sögulegar minningar og merkilega orðmynd, sem annars er týnd (Væla = sviðuland, sama sem Voli); má ómögulega gleymast, og ætti sem fyrst að takast upp aptur. Kampaholt. Svo í Ln. og virðist sjálfsagt að rita nafnið svo, en ekki Kampholt. Skeiöahreppur. Fjall [VörðufellJ. Vörðufell hét jörðin fyrrum, sbr. máldaga kirkju þar frá c 1200 (Fbrs. I.). Utverk (UtverTcin). Utverk í A. M. og síðari jarðabókum. En í alþýðumáli var orðið til skamms tíma optast haft með greininum, og er stundum enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.