Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Blaðsíða 61
61 Klömbur (eint. kvk.). Svo í gömlu skjali frá 1344 (Fbrs. V ), Jb. 1696 og A M, Johnsen og 1861 og svo er jörðin ávallt nefnd, þangað til Júlíus læknir Halldórsson flutti þangað og breytti hann nafninu í fleirtöluorð — Þetta tekið eptir frásögn hans sjálfs. Klömbur, kvk. eintala, vafalíiust upphaflega nafnið. Hörghóll. Svo í Fbrs. IV., V, Jb. 1696, A. M. og Johnsen, Hörgshóll í 1861 og matsbókinni óþörf breyting. Hurðarbcik. Svo í Fbrs. II., III., V , Jb. 1696, A. M. og víðar. Hvaðan Urðarbak(l) er komið í matsbókina veit eg ekki, en Urðar- baksvitleysan í F. við öli Hurðarbök á landinu (nema eitt) virðist vera héðan runnin, því að í engri matsbók um land allt sást þessi »spak- lega« leiðrétting á nafninu Hurðarbak, nema í þessum hreppi. Þorkelshólshreppur. Dœli. Dælir í Johnsen og 1861 er rangt. Ávaldsdæli í Péturs- máldaga Víðidalstungukirkju 1394 (Fbrs. III. tvisvar), þá í auðn, er ef til vill þessi sama jörð. Hrafnsstaðir. Svo í máldaga Víðidalstungukirkju (Pétursmál.) 1394 (Fbrs. III.), Fbrs. V , VI., Jb. 1696, A M. og manntalsbókum Húnavatnssýslu um 1740. Hrappsstaðir í 1861 og matsbókinni vafa- laust rangt, þótt F. setji það í sviga sem eldra nafn. Kamphóll. Svo í A. M. Kambhóll í Johnsen og 1861. Kambs- hóll í matsbókinni. Kamphóll (eða Kampahóll) líklega réttast. Páli Vidalín mátti vera kunnugt um það. Kambhóll sem sviganafn í F. og rétthærra en Kamphóll er rangt. Galtarnes. Svo í Fbrs. I. (frumrit á skinni frá 1220) V., VI., Jb. 1696, A. M., Johnsen og 1861, en Ga)tane3 í matsbókinni; þá mynd hef eg ekki fundið annarsstaðar nema að eins einu sinni í Fbrs. V. (Ólafsmáldaga 1461). Sjálfsagt að kalla Galtarnes. Austur-Húnavatnssýsla. Áshreppur. Kárdalstunga (Kálfdalstunga). í Fbrs. III Kárdals-, en Kálfdals- í Fbrs. V, Brb. Guðbr. bisk. 2. h. (Kálfsdals-), Jb. 1696, A. M. og manntalsbókum Húnavatnsssýslu um 1740, síðar Kárdals- (Johnsen, 1861 og matsbók). Bardals- eða Bárdalstunga í Auðunnarmáld. 1318 (Fbrs. II), er líklega ritvilla fyrir Kárdals-, sem að líkindum er upp- runalega nafnið; þykir þó rétt að geta Kálfdals-, með því að svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.